Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 71
UM STJORKARDEILtj ISLKISDINGA VID DANI.
71
sambandsland Noregs, og seinna Danmerkr; hafi frelsi þetta
haldizt framm á þenna dag. En nú fyrst frá Marzmánubi
1848 hafi stjórnin farib ab hníga aí> þeirri skohan, ah
hin þýzku bandalönd, Holtsetaland og Lauenborg, fengi
sérstakliga stjórn, en aptr skyldu Slésvík Færeyjar og
ísland mynda ríkisheild ásamt konúngsríkinu Danmörku,
og heffci menn frá því ríkisfundrinn var haldinn farib ah
kalla þab Danmerkrríki til abgreiníngar frá konúngsríki
því, er abeins inniheldr í sér Jótland og eyjarnar. En
af því afe á samkomu þessari vúru ekki þjóbkjörnir
fulltrúar nema einúngis frá Danmörku, hefbi stjórnin sagt
meb skýrum oréum, af) þau lagafrumvörp fyrir Slésvík
eba lsland, sem lögb væri fyrir ríkisfundinn, væri ab eins
til bráfeabyrg&a eptir því sem þá var ástatt, og heffei
konúngr áskilife báfeum ríkishlutunum sinn rétt; enda
gæti þeirri stjórnarskipun, sem verife haffei, ekki löglega
orfeife breytt nema eptir samkomulagi konúngs vife þegna
sína á Islandi, og sé á þessu bygt konúngsbréf 23. Sept.
1848, og til hins sama bendi frumvarp þafe sem lagt var
fyrir fundinn, því fundrinn væri einmitt kvaddr saman
til afe segja álit sitt, hvort, og afe hve miklu leiti grund-
vallarlögin skuli vera gild á Islandi. Ollum komi saman
um þafe, afe frumvarpife þurfi töluverfera breytínga vife,
og sé þrennskonar afeferfe fyrir höndum til afe koma þeim
á, því annaShvort geti hinar naufesynlegu breytíngar orfeife
teknar inn í frumvarpife sjálft einsog stjórnin hafi ætlazt
til, og grundvallarlögin sífean orfeife löggilt, afe því leiti sem
breytíngarnar nái eigi til, efea þá afe hinar einstöku ákvarfeanir
grundvallarlaganna verfei teknar fyrir og lagafear; efer í þrifeja
lagi, hvorki afe laga grundvallarlögin né lögleifea þau ólögufe,
heldr einúngis segja álit sitt um þær afealákvarfeanir, er
frumvarpife inniheldr, og þær sem afe öferu leiti kynni afe