Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 73
LM STJORINARDEILU ISLKINDINGA VID DAINI.
73
þess a& þraungva skuli á nokkurn veg fremr jafnrétti
íslands vib a&ra hluti konúngsveldisins heldr en Slés-
víkr“. Veiti þ<5 frumvarpib alþíngi ályktarvald svo nokkru
nemi hvab nokkra skatta Snertir; en a&greiníng sú sem
stjúrnin gjöri á ríkissjób og landssjóf), og skiptíngin á
beinlínis og óbeinlínis sköttum milli þeirra beggja, sé
fjarstæb, og sé ab eins gerb til þess ab fara meb Island
einsog hérab Danmerkr, og til þess, ab láta þó svo sem
þeirri kröfu sé fullnægt, sem Islendíngar eiga á löggjafar-
valdi alþíngi til handa. Liggi þab í augum uppi, ab
alþíngi hafi fullt löggjafarvald ásamt konúngi í öllum
þeim málum, sem ekki eru sameginlig fyrir alla hluti
konúngsveldisins, og sé þab jafnaubsætt, ab fyrirkomulagi
framkvæmdarvaldsins verbi ab haga á þann veg, ab þab
geti samþýbzt yfirstjórn í öllutn sameginlegum málum;
frumvarpib ofrseli landib gjörsamlega, hvab löggjafarvald
og framkvæmdarvald snertir, í hendr rábgjöfum í stab
hins alvalda konúngs, og seti rikisþíngib rábgjafana, og
þeir eigi því eir.u ábyrgb ab standa. þab sé því eina
rábib, ab fullkomib löggjafarvald sé fengib konúngi og al-
þíngi í hendr, en framkvæmdarvaid sé fengib konúnglegum
embættismönnum í landinu sjálfu, er sé Íslendíngar
og standi ábyrgb landinu og konúnginum. þar ab auki
hljóti Islendíngar ab eiga eyrindreka af sinni hendi hjá
konúngi, er konúngr kjósi, til ab halda vib sambandinu
milli landsmanna og konúngs, og eigi hann setu í ríkis-
rábinu ásamt hinum öbrurn rábgjöfum, þegar sameiginleg
mál skal ræba; skuli hann og vera íslenzkr mabr og
ábyrgjast veik sín. Ennfremr hljóti alþíngi ab hafa full—
kominn rétt til ab veita skatta, hvort heldr beinlínis eba
óbeinlínis skatta, og rába öllu um inngjöld og útgjöld
landsins; en af hvorutveggju þessu leibi, ab fjárhagr