Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 74
74 UM STJORNARDKILU ISLKiNDINGA VID DANI.
landsins verfcr ab vera a& fullu og öllu abskilinn frá
fjárhag Danmerkr, enda hefir hann og um mörg ár verib
hafbr sér í lagi í ríkisreikníngunum. En nii mæti nefnd-
inni hin vafamikla spurníng, hvort Island se þess um
komiö ab bera sig sjálft án nýrra óbærilegra skatta áiaga,
þar sem stjórn landsins nú verbi iniklum mun kostnabar
meiri, og Island hljóti nú ab leggja fé árlega til almennra
ríkisþarfa; sé tekjur Islands nú a& eins rúmar 22,000
rd. en nú mundi þurfa uni 60,000 rd. En þetta skarí)
ætlar nefndin ab fylla mundi mega meb því ab leggja
jafnar álögur á þá skattastofna, er nú eru undanþegnir
öllu gjaldi, og ef gjörr sé meiri jöfnubr á skattgjaldi
manna eptir efnahag, og ef álögur sé lagfcar á verzlun
landsins, þegar hún yrfci gefin frjáls vib allar þjófcir, enda
sé og ótalin heimta sú, er Island hafi til ríkisjóbsins
fyrir hinar seldu stólsjarfcir o. s. fr.; mundi og kostna&rinn
verba engu minni fyrir landib þó frumvarp stjórnarinnar
væri samþykt, þar sera ríkisþínginu sé heimilaÖ ab leggja
nýja skatta á landiö til ab fylla þab sem á hlyti ab
vanta í ríkissjófcnum af Islands hálfu. Meiri hluti nefnd-
arinnar kvebst því í öllum greinum vera gegn frumvarpi
stjórnarinnar, en semr í sta&inn nýtt frumvarp me&
stuttum ástæÖum, svo hljóÖanda, a& ísland hafi konúng
einn saman vib Danmörku, en öll landstjórn skuli vera
löghundin einvaldsstjórn. — Gegn þessu flytr þórbr
konferenzráfc fram í ágreiníngs atkvæ&i sínu2), afc þínginu
sé a& vísu heimilt ab laga stjórnarfrumvarpib í einstökum
greinum, en þab hafi hvorki vald né köllun til a& búa
til nýtt gagnstætt frumvarp. Hann kvebst þó ekki geta
) Arib 1858/9 vóru þær taldar 32,473 rd.
‘) Sjá s. st. bls. 517 —25.