Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 75
L)M STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
75
samþýfest „þá abferb sem stjdrnin hefir valií) til ab inn
leiba hér í landi grundvallarlög Danmerkr, sem ab öllu
er ólík þeirri abferb, er híngab til um langan aldr hefir
verib vib höfb um hina dönsku löggjöf, sem hér hefir
átt ab lögleibast11; en kvebst þd ekki geta verib samþykkr
abferb samnefndarmanna sinna, og þyki sér betr fallib ab
taka stjdrnarfrumvarpib fyrir, grein fyrir grein, og bæta
þab eptir þörfum. Hann vilt því ab hin dönsku grund-
vallarlög skuli vera gild, „ab svo rniklu leiti því má hér
vib koma og þar á ekki er breytíng gjör í eptirfylgjandi
greinum.'1 Löggjöf í þeim málum er eingöngu snerta
ísland, skuli ekki vera falin á hendi dönskum rábgjöfum,
heldr stjdrn, er sett sé í landinu sjáifu, en rísi ágreiníngr um
þab, hvort mál lúti undir alþíngi ebr ríkisþíngib, skuli nefnd
manna, er þíngin kjdsi til helmínga hvort um sig, skera úr,
en ef nefndin fær eigi felt lok á málib, skal konúngr skera
úr meb stjdrnarrábi sínu. Vili ríkisþíng Dana leggja á
Island nýja skatta, skuli þab iyrst leita samþykkis al-
þíngis, en neiti alþíngi, þá skal farib ab sem næst er
greint á undan. þar sem alþíngi er í 9. gr. jafnab vib
sveitastjdrn í Danmörku, þá vill hann ab þau orb sé úr
feld, því j>au eigi sér engan stab, en honum þykir brýn
naubsyn til ab öll lög, sem koma frá ríkisþínginu, skuli lögb
fyrir alþíngi ábr þau verbi ab lögum á lslandi. Ab lokum
skuli Island ab eins hafa einn fulltrúa á ríkisþíngi Dana,
er sé kosinn af alþíngi og eigi sæti í bábum málstofum í
þeim inálum er snerta Island og Danmörk sameiginlega,
og í öllum tvísettum nefnduin skuli hann vera einn af
hinum íslenzku nefndarmönnum.
I nefndinni kom |)ví fram einbeitt mdtstaba gegn
stjdrnarfrumvarpinu jafnt og verib hafbi vib hina fyrstu
umræbu í þínginu sjálfu, og þeir hinir fáu þíngmenn,