Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 76
76
UM STJORiNARDEILU ISLENDIiNGA VID DANl.
sera linari vdru gegn stjórninni, gátu þó hvorki ne vildu
mælt frumvarpinu bót, né vildu ab þab yrbi samþykt án
stórvægilegra umbóta. þe.ssi abferb þíngmanna átti sér
fullan stafe í landssögu og landsrétti Islands. En svo lítr
út, sem ráðgjafar Danmerkr hafi orbib svo stærilátir, er
þeir höfbu nú af rá&ií) háska þann, er yfir þeim vofbi
frá hertogadæmunum, afe þeir hafi nú ætlafe sér afe bæla
nifer mefe ofríki hverja mótbáru, hversu gegn og réttvís
sem hún væri, og mun stjórnin hafa sett fulltrúa sínum
harfear reglur í þessu efni. Greifi Trampe, sem er gófe-
lyndr mafer af náttúru, haffci unnife sér gófean þokka lands-
manna, er hann kom til Islands mefe því afe láta öll em-
bættisbréf rita á íslenzku í stafe dönsku, og sézt afe hann
var þokkasæll á því afe hann var kosinn í afcalnefndina,
er skyldi búa undir til þjófcfundarins. En mefe því hann
var nýkominn til landsins, og enn lítt kunnugr landsháttum,
þá er svo afe sjá, sem honum haíi orfeife felmt vife horf
þafe sem hérafcanefndirnar tóku, og bera vott um þessi
hughvörf hans: afe hann synjafci afe nefndarálitin yrfei
prentufe í prentsmifcju landsins, hætti sjálfr afe koma á
fundi afealnefndarinnar, og lagfci bann fyrir allar „ólögmætar
samkomur.“ En þar á ofan var nú rekifc eptir greifanum
frá Kaupmannahöfn. Hermenn vóru sendir til Islands, afe
líkindum eptir tilmælum stiptamtmannsl 2 *); höffeu menn
aldrei séfe slíkt fyrr á Islandi. Stiptamtmanni mun og
hafa verife bofcifc á laun mefeal annars, afe hafa hermenn
þessa til hvers sem honum þætti henta.8) Mefc því nú
afe greifinn var líttfærr í íslenzku, þá átti hann bágt mefe
‘) Ný. fél. r. 1856, bls. 190—91.
2) Sjá hvafc Ný fél. r. 1852 bls. 108—9 segja um t>etta eptir
Kmh. pósti 25. Sept. 1851.