Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 77
UM STJORNAhDEILU ISLENDINGA VID DANI.
77
aíi halda ræírnr á þíngi, og vinna þíngmenn á þann hátt;
hann sat og lengstum þegjandi á þínginu, og þá sjaldan hann
talafci, þá lenti þafc í afc berja fram blákalt ofan í þíngifc.
Fyrirspurnum nokkrum, sem beindar vdru afc honum, um
afdrif á bænarskrám hins sífcasta alþíngis, um fundafrelsi
á Islandi, og hvernig stæfci á hermönnum þeim er tii
landsins höffcu verifc sendir, neitafci hann skriflega, og mefc
þjdsti, afc svara, af því fyrirspurnir þessar ætti ekkert
skylt vifc ætlunarverk _ þessa fundar, og hann heffci enga
heimild til afc svara þessu, og þíngifc haíi engan tíma
afgangs frá afcalætlunarverki sínu. þannig varfc æ breifcari
bekkr millim þjófcfulltrúa Islands og stjórnarfulltrúa Dana,
og var ekki fyrir afc sjá, afc svo búifc mundi standa,
enda skreifc og til skarar þann 9. Ag. þann 21. Júli fór
fram fyrsta umræfca í stjórnarskipunarmálinu; annars dag
skrifafci greifi Trampe forseta bref, og kvafcst mundu segja
þíngi slitifc 9. Ag.1) Forseti, Páil amtmafcr Melstefc, kvaddi
fundar þenna dag, því kouúngsfulltrúi ætlafci afc skýra
fundinum frá einbverju. A fundi þessum las konúngsfulltrúi
upp svolátandi ræfcu. afc nú heffci fundrinn stafcifc í 5
vikur, og væri nú sá dagr kominn, er hann heffci ætlafc
afc segja fundi slitifc, væri þafc því „harla Ieifcinlegt“ afc
fundrinn helfci ekki lokifc ætlunarverki sínu, og væri
fundinum einum um afc kenna, því hann heffci varifc til
þess óvifcrkvæmilega löngum tíma afc búa til þesskonar
þíngsköp, sem heffci gjört allar afcfarir þíngsins seinlegri;
fundrinn liafi og ekki notafc þá krapta, er lianri átti yfir
afc ráfca, en dembt öllum nefndarstörfum upp á fáeina
menn, og tálmafc þannig fyrir málunum, sé því verzlunar-
') Tífc. frá fijofcf. bls. 197.