Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 79
L’M STJORNARDEILL ISLENDING4 VID DANI
79
og tóku þíngmenn undir í einu hljófci. SíBan var gengií)
af fundi.1)
þannig lauk tilraun þeirri at) skipa fyrir um stöbu
Islands í alríkinu á réttum Iagavegþ þ><5 slept sé máls-
atri&um þeim, sem af> framan er getiö, og a£> eins litib
til hins, hvernig a& var fariö a& hleypa þínginu upp, þá
er þai) vafalaust, ai) mei) þessu vóru í frammi höfh
sárustu ólög og hrottalegasti ójöfnu&r. Ríkisfundr Dana
hafbi stabii) yfir nærfellt 8 mánu&i (frá 23. Okt. 1848
til 5. Júní 1849), en þjó&fundr Íslendínga, sem þó hafbi
alveg sama verkahríng af Islands hálfu sem ríkisfundrinn
fyrir Danmörku, haföi a& eins sta&iö 5 vikur, og frá
þessum skamma þíngtíma ver&r enn a& draga fulla viku
sem stjórnarfrumvörpin kómu um seinan fyrir handvömm
stjórnarinnar. þa& er og ástæ&ulaust álas, aö þíngiö
hafi sóaö tíma til aö ræ&a um þfngsköp sín. þrem dögum
eptir a& stjórnin haf&i lagt fram frumvörp sín — og fyrr
en þau vóru komin, var ekki hægt a& byrja þíngstörfin
— vóru þíngsköpin samþykt a& fullu, og frá þessum 3
dögum ver&r enn a& draga einn dag sem var sunnudagr,
og þó formgalli væri á, höf&u menn þegar annars dags
skipzt í blutfallanefndir, til a& íhuga og undirbúa stjómar-
frumvörpin sem þá í sama vetfangi höf&u veriÖ fram lög&.
þíngsköp þau sem sett vóru, vóru alveg sni&in eptir
þíngsköpum hins danska ríkisfundar i flestum a&alatri&um,
og þar meV þeim atri&um, er seinka me&ferö málanna,
svo þau ver&i því betr úr gar&i gjör. En sómdi þá
dönskum fulltrúa danskrar stjórnar a& leggja áfellisdóm á
þínglög sinnar eigin þjó&ar, þó leyfilegt hef&i veriö í
sjálfu sér a& bjó&a slíkt þjó&fundi, er sjálfrá&i var a&
') Sjá Tí&. frá þjó&f. bls. 112-14.