Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 81
DM STJORNARDEILD ISLENDINGA VID DANI.
81
verkast vildi, ab stemma stigu fyrir þíngræbunum, ábr en svo
langt væri koinib, og sú abferb sem hann kaus, var a&
vísu sambobin hreinlyndi hans og einurib, þó abferbin væri
ekki allskostar libleg, enda var hún og illa fegrub tne<5
brígslum þeim sem borin vóru upp á þíngib; — en sú
sök, afc taka, ef ekki þetta, þá eitthvab annab úrræbi til
ab fyrirmuna þínginu ab bera vott rétti og sannleika, sú
sök bitnar ekki á greifa Trampe, heldr eingöngu á stjórnar-
rábi Dana, sem nú sem optar ekki gat látib sér segjast,
ab nokkur þjób önnur ætti minsta rétt á sér eri Ðanir
einir.
Á þab sem síban hefir vib borib fám vér ab eins
ininst stuttlega. þab er segin saga, ab þjóbfundarmenn
létu sér ekki lynda hvernig vib þá hafbi verib gjört.
Fyrst lýstu þeir því yfir vib forseta, sem og í raun réttri
hafbi hagab sér öllu fremr sem amtmabr Danastjórnar
en sem forseti á íslenzkum þjóbfundi, skriflega, ab þeim
þætti hann ekki hafa verib þínginu sá oddviti, sem þeir
höfbu treyst honum til.*) Svo og ritubu 36 þjóbkjörnir
fundarmenn, og einn af hinum konúngkjörnu, síra Halldórr,
ávarp til konúngs dagsett 10. Ág.2j, og fylgja þar fast
fram áliti þjóbfundarins, og bera þar fram fyrir konúng
mótmæli sín, eins og þeir höfbu áskilib sér vib þíngslitin.
þeir bibja þessa ab lokum, ab konúngr láti stjórn Islands
málefna komast í hendr þeirra manna sem þjóbin getr
haft traust á, einkum innlendra, og ab sá sem konúngr
setti fvrir þessif mál í Kaupmannahöfn, fengi sæti og at-
') Sjá Ný. fél. r. 1855. bls 114.
2) Avarpib er prentab s. st. bls. 114-24. J>rír af hinum hjóbkjörnu
höfbu ekki komib á þíng, vóru því ab eins tveir af þeim sem
ekki ritubu undir, síra íxirarinn prófastr Kristjánsson og Páll
sýslumabr Melsteb, sonr amtmannsins.
G