Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 82
82
LM STJORNARDKILU ISLENDl.NCA VID DAINI.
kvæf)i í stjórnarrábinu í þeim almennum málum, sem
ísland var&ar; afi stjárnarlaga frumvarp, er sö bygt á
uppástúngum meira hluta nefndarinnar, verbi samib, og
sífan lagt fyrir þíng á Islandi til urnræfu og samþyktar,
og af) þíng þetta verbi sett eptir sömu kosníngarlögum
og þjdðfundrinn. þrír menn vúru kosnir til aðj bera
ávarpið fram fyrir konúng, en ab eins tveir þeirra, Jún
Sigurbsson og Jún Gubmundsson, fúru þú til Kaupmanna-
hafnar. Samdægrs var og samþykt ab rita ávarp til
Islendínga; eru þar rettlættar abfarir þjúbfundarins, og er
þar þúnglega fundib ab abförum stiptamtmanns vib þíngib1),
Landsmenn sýndu og ab þeir vúru ánægbir meb athafnir
fulltrúa sinna. Ur sumum hérubum ritubu menn ávörp
til fulltrúa sinna til ab votta þeim samþykki sitt. Ur
sumum hérubum ritubu menn bænarskrár til konúngs,
og skrifubu undir þær meir enn 2200 manns, jafnvel þú
embættismenn drægi sig í lilé, því þeim hafbi skotib skelk
í bríngu vib þab, ab fáeinír höfbu verib settir frá em-
bætti, og er þetta geysimikiil nafnafjöldi á landi þar sem
um 60,000 manns búa á rúmum 18,000 fh. m., og
landib meb öllu úrutt og vegalaust.2)
þetta kom nú ab vísu allt fyrir ekki. 12. Mai 1852
út gekk konúngleg auglýsíng3) til manna á Islandi, sem
synjar alls þess er bebið var um í ávarpi hinna 36 fundar-
*) Avarpib er prentab í pjóbólíi 1852 bls. 290—91, en því var
þab svo seint, ab blaðinu var synjab prentunar allan síbara
helmíng ársins 1851.
*) Ný fél. r. 1852 bls. 124—28. Bænarskrá Eyfirbínga er hér
prentub til dæmis.
3i Prentuí) í Ný tíí). bls. 54 56 á íslenzku og dönsku, en á
dönsku hjá Larsen: Fórfatnings og Yalglove for det danske
Monarchú* og dets enkelte Landsdele, Kmh. 1856 bls. 426—8
og á íslenzku í Tíí). frá alþ. 1853 vií)b. 40 -42.