Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 83
U»1 STJORNARDEILU ISLKNDIiNGA VID DANI.
83
manna, og í bænarskrám úr ymsum herubum landsins.
Skjal þetta segir, aí) álit þab, sem nefndarmenn hafi látib
í ljúsi, og allr þorri þíngmanna, sem ritabi undir ávarpib
til konúngs, sé bersýnilega gagnstætt stöfeu landsins einsog
hún sé ab réttu lagi, og sé hvorttveggja, aö alls engin
heimild sé fyrir kröfum þessum, enda mundi þær ekki
veröa Islandi nema til tjúns og töpunar, og ieiba til
sundrúngar hins danska veidis, er konúngr geti aldrei
leyft; og vegna þess aS slíkar rangar hugmyndir sé á
gangi, þá sé ekki ráblegt aÖ leggja á ný fram stjúrnar-
lagafrumvarp, en þar á múti skuli alþíngi halda áfram
sýslu sinni á lögskipaöan hátt, „þangaö til sá tími kemr,
aö Oss þykir ráö aö ákveöa aörar reglar um stööu Is-
iands í fyrirkomulagi ríkisins, sem þú ekki verör fyrr,
en leitaÖ hefir veriö álits alþíngis um þaö, samkvæmt
því sem lieitiÖ er í tilsk. 8. Marz 1843 79. gr.“ Sam-
kvæmt því vúru skipaöar nýjar kosníngar til aiþíngis, er
skyldi koma saman næsta ár, og stiptamtmanni gefin vís-
bendíng, aÖ embættismönnum þeim, sem skrifaö höföu
undir ávarpiö til konúngs 10. Ag., skuii synjaÖ leyfis aÖ
fara á þíng, ef nokkurr þeirra veröi kosinn, og skuli
þetta vera gjört heyrum kunnigt, svo menn forÖist únýtar
kosníngar. þ>ú vér nú sleppim þessu hinu síöasta bragöi,
sem sýnir í skrýtilegri mynd frjálslyndi hinna dönsku
þjúöernisvina, þá er þú augljúst, aö meÖ sjálfri auglýsíngu
þessari, var söölaö enn einu vandræÖi ofan á öll þau, er
Islendíngar áttu áör undir aö rísa. Ivonúngr liafÖi í ræöu
sinni er hann setti ríkisfundinn, sjálfr heitiö því, aö ef
hann yröi ekki ásáttr viö fundinn í einhverju, þá ætlaöi
hann sér ekki aö vísa málinu til fylkjaþínganna í
Vébjörgum eÖr Hrúarskeldu, heldr mundi verÖa kvatt
ríkisfundar á ný. Nú var jijúöfundi Islendínga hleypt
6*