Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 85
UM STJORI'URDEILU ISLENDINGA VID DANI. 85
dðmenda, tala og kjör yfirdómsins á Islandi ver&i aukin,
svo sarnboíið verbi löggjafarvaldi alþíngis og franikvæmdar-
valdi yfirstjórnarinnar, a& Islendíngar kjósi ab tiltölu til
ríkisrá&sins, svo þeir fái atkvæ&i í öllum alríkismálum;
loks er konúngi bent til, hvort ekki mundi falli&, a& öll
þau mál, sem hvorki sé alríkismál, en ver&i þó ekki út-
kljáb á Islandi, ver&i falin einum einbættismanni á
hendi, sem þá skuli leita konúngsúrskur&ar nær sem þörf
gjörist. Bænarskráin var hóflega or&u&, og stjórnarfull-
trúinn, Páll amtma&r Melste&, Iauk lofsor&i á hana *), og
enginn rnælti henni í gegn viö hvoruga umræ&u. Engu
a& sí&r lýsti konúngr því yfir í kve&ju sinni til næsta
alþíngis dags. 7. Júni 1855, a& hann ætli sér ekki a&
fara eptir bænarskrá þessari og leggja fram stjórnarlaga-
frumvarp a& þessu sinni, heldr skuli standa vi& þa& sem
sagt sé í auglýs. 12. Mai 1852, a& engar breytíngar
skuli gjör&ar á stö&u Islands í ríkinu án þess a& leitaö
sé áfer álits alþíngis.* 2) Auk þess fékk stjórnin konúngs-
fulltrúa amtmanni Melstefe nákvæmari skýrslu um þetta
atrifei handa þínginu,3) þar er sagt hreint og beint a&
heitorö konúngs 23. Sept. 1848 sé nú svo fullefnt meö
þjó&fundar kva&níngu 1851, a& ekki tjái a& vitna optarr
til þess, en segir þó, afe ekki ver&i ákve&ife um lands-
réttindi eins ríkishluta á&r en stjórnarskipan alríkisins
sé fastrá&in. A frumatri&i þau, sem fram eru sett fyrir
alríkiskipuninni í auglýs. 28. Jan. 1852, er ekki minst
einu or&i, en þar á móti er drepife á stöku greinir, sem
’) s. st. bls. 658—59 og 1078.
Tí&. frá alþ. 1855, bls. 8—9, og Tífe. um stjórn. m. I, 87 — 91.
3) s st. bls. 48—51 og nokkru gjörr í Tífe. um stjórn. m, I, 91—97.