Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 86

Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 86
86 UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI. bænarskráin hafbi fariS á flot um hib umbebna stjórn- arlagafrumvarp. Um alþíngi er því svaraö, ab á sínum tíma muni hugleitt verba, at hve miklu leiti þab geti öblast ályktunarvald í „eiginlegum löggjafarmálefnum“, er snerta landib sér í lagi, en ab engin naubsyn sé til ab leggja þesskonar frumvarp nú fyrir alþíngi; umbóta þeirra sem bebist var á landstjórn og hinni æbri valdstjórn, er synjab, bæbi af því ab varla mundi fást hæfir lögfræbíngar í embættin, en þó einkum sökum þess, ab ísjárvert sé ab setja þann kostnab á landib er þar af leibi, sé því ekki til neins fyrir alþíngi ab bibja um slíkt nema þab vísi á hvaban taka skuli peníngana. Um hlutdeild Islendínga á alríkisþíngi því sem átti ab til búa, verbi ekkert ákvebib, ábr en alríkislögin sé búin, enda gæti alþíngi alls ekki þess, ab Island leggi ekkert til almennra ríkisþarfa, enda sé þýbíngarlítib fyrir landib, þó þab fái ab kjósa um V24 hlut af fulltrúum alríkisþíngsins.1) Loks er og synjab um ab Island fái rábgjafa sér. — þab var ekki erfitt ab svara stjórninni til þessa, og á alþíngi lá brýn hvöt til ab gefa stjórninni gild og gegn svör uppá þab, ab hún krefst ab þab vísi á penínga til umbóta þessara, þar sem hún þrávalt hafbi synjab alþíngi réttar um ab ræba um fjárhag landsins. En svarib kom þó ekki. Síra Jón Kristjánsson stakk upp á, ab ritub væri bænarskrá til konúngs sama efnis og hin fyrri, en bæbi konúngsfulltrúi og tveir konúngkjörnir þíngmenn mæltu því í gegn. þab kom fyrir ekki ab Jón Gubmundsson, merkr lögfræbíngr, og Páll *) þó þótti þab mesta hnoss f stjórnarfrumvarpinu 1851 að mega kjósa eptir öldúngis sama hlutfalli til þjóbþíngs og landsþíngs Dana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.