Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 86
86
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
bænarskráin hafbi fariS á flot um hib umbebna stjórn-
arlagafrumvarp. Um alþíngi er því svaraö, ab á sínum
tíma muni hugleitt verba, at hve miklu leiti þab geti
öblast ályktunarvald í „eiginlegum löggjafarmálefnum“, er
snerta landib sér í lagi, en ab engin naubsyn sé til ab
leggja þesskonar frumvarp nú fyrir alþíngi; umbóta þeirra
sem bebist var á landstjórn og hinni æbri valdstjórn, er
synjab, bæbi af því ab varla mundi fást hæfir lögfræbíngar
í embættin, en þó einkum sökum þess, ab ísjárvert sé ab
setja þann kostnab á landib er þar af leibi, sé því ekki
til neins fyrir alþíngi ab bibja um slíkt nema þab vísi á
hvaban taka skuli peníngana. Um hlutdeild Islendínga á
alríkisþíngi því sem átti ab til búa, verbi ekkert ákvebib,
ábr en alríkislögin sé búin, enda gæti alþíngi alls ekki
þess, ab Island leggi ekkert til almennra ríkisþarfa, enda
sé þýbíngarlítib fyrir landib, þó þab fái ab kjósa um V24
hlut af fulltrúum alríkisþíngsins.1) Loks er og synjab
um ab Island fái rábgjafa sér. — þab var ekki erfitt ab
svara stjórninni til þessa, og á alþíngi lá brýn hvöt til
ab gefa stjórninni gild og gegn svör uppá þab, ab hún
krefst ab þab vísi á penínga til umbóta þessara, þar sem
hún þrávalt hafbi synjab alþíngi réttar um ab ræba um
fjárhag landsins. En svarib kom þó ekki. Síra Jón
Kristjánsson stakk upp á, ab ritub væri bænarskrá til
konúngs sama efnis og hin fyrri, en bæbi konúngsfulltrúi
og tveir konúngkjörnir þíngmenn mæltu því í gegn. þab kom
fyrir ekki ab Jón Gubmundsson, merkr lögfræbíngr, og Páll
*) þó þótti þab mesta hnoss f stjórnarfrumvarpinu 1851 að mega
kjósa eptir öldúngis sama hlutfalli til þjóbþíngs og landsþíngs
Dana.