Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 87
liM STJORNARDKILU ISLENDINGA VID DANI.
87
bóndi Sigurfesson, skynsamasti mafer, mæltu báSir mefe
þessu. Málife kom ekki í nefnd því síbr lengra.1)
A meban á þessu stófc höfbu komib út tilskipanir
20. Dcbr. 1853 fyrir Lauenborg, 15. Febr. 1854 fyrir
Slésvík og 11. Jáni 1854 fyrir Holtsetaland um stjórnar-
skipan þessara landa, og þó mart megi ab þeim finna,
þá var þó farib nálægt því sem heitib var í auglýs. 28.
Jan. 1852, og Siésvík var áskilin viblíka staba, sem
henni hafbi verib fyrirhugub ári fyrr í Flensborgar frum-
varpinu. Meb samþykki ríkisþíngs Dana vóru og 15.
Apr. 1854 gefin dt lög fyrir lögþíng Færeyínga. Færeyíngar
höfbu tekib þeim kostum ab láta innlima sig í Danmörku
og ríkisþíng Dana, og nú var þeim gefib viblíka ómyndar-
þíng, sem gjöra hafbi átt úr alþíngi Islendínga, en sem ekki
liafbi tekizt. En Island fór varhluta af öllu þessu. Eptir
brábabyrgbar tilsk. 26. Júli 1854 kómu út 2. Octbr. 1855
alríkislög Danmerkrríkis, og kosníngarlög til ríkisrábsins,
því næst lög um takmörkun grundvallarlaga Danmerkr, og
eru þar talin upp hin sérstöku málefni Danmerkr á líkan
hátt og síban var gjört um Slésvík í auglýs. 10. Nov.
1855; en alríkislögin, sem þó vóru ætlub öllu ríkinu, nefna
ekki Island á nafn; fulltrúum ríkisrábsins er skipt nibr á
Danmörk, Slésvík, Iloltsetaland, Lauenborg, og sýnir þab, ab
þessirríkishlutareinir áttu ab senda fulltrúa á ríkisrábib. Sjálf
16. gr. kosníngarlaga ríkisrábsins, sem skipar fyrir um kjör-
dæmi í Danmörku, gétr Islands ab engu, og eptir því átti
Island ekki einusinni ab hafa fulltrúa sem danskt hérab!
Allt og sumt, sem gjört var fyrir Island, var þab, ab
lögsagnafræbíngrinn J. E. Larsen var Iátinn búa til ritlíng
um stjórnarskipunar málib, gegn áliti meira hluta nefnd-
l) Sjá þíngræburnar s. st bls. 168—77.