Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 89
LM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
89
verzlunarfrelsi, og Ieystu af landinu klafa þann, sem á
því haf&i veriS haf&r um nærfelt þrjár aldir. Prentlögin
nógsamlegt prentfrelsi, líkt og
Dönum var á&r veitt me& tilsk. 3. Jan. 1851. Ennfremr
var lagt fyrir alþíngi 1855 nýtt kosníngarlaga-frumvarp
til alþíngis, eptir a& alþíngi 1853 haf&i sent konúngi
frumvarp *) þess efnis eptir margfóldum bænarskrám er
þínginu höf&u borizt,* * 3) og 6. Jan. 1857 vóru hin nýju
alþíngislög birt4) samkvæm uppástúngum alþíngis, og þó
margt megi a& þeim tinna, þá eru þau þó hálfu betri en
hin fyrri alþíngislög; o. s. fr. En a&almáli& um þjó&líf
Islendfnga var en sem fyrr ókljá&, og var a& vonum þó
alþíngi 1857 gripi en á þessu máli.5) Fyrir utan mót-
mæli þau er risu á þessu þíngi líkt og hinum fyrrum
þíngum, útaf gildi danskra laga, og hvernig þeim væri
smeygt inn á Islandi, þá var nú næst tala& um skatt-
veizlurétt alþíngis. Ríkisþíngi& haf&i sjálft óska& þess,
aö alþíngi fengi ályktunarvald uin fjárhag Islands, en
landi& tæki í sta&inn þátt í almennum ríkiskvö&um t. d.
sendi menn til ílotans. Stjórnin haf&i lofa& aö leggja
þesskonar frumvarp fyrir alþíngi, en þegar til kom, vildi
hún a& eins veita þínginu a& ákve&a upphæ&ina um
sinn, e&r a& þíngiö sé a& eins haft til rá&uneytis. þa&
var ekki um skör fram þó þíngiö föllist ekki á slíkan
*l Tí&. frá alþ. 1857 vi&b. bls. 73—77.
s) TÍ&. frá alþ. 1853 bls. 975—82.
3) TÍ&. frá alþ. 1855 vi&b. bls. 31—33 og bls. 303—7.
4) Tí&. frá alþ. 1857 vi&b. bls. 85- 87.
*) yfirlit >flr hinar helztu þíngræ&ur og a&ra atbur&i í þjó&lífl
Islendíiiga næst undanfarin ár, ásamt ymsum ágætum athuga-
semdum, má sjá í ritgjör& eptir Jón Sigur&sson í Ny. fél. r.
1858 bls. 1—112.