Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 90
90
UM STJORN ARDEILU ISLEINDIÍNGA VID D AINI
skattveizlurett, og S}7njaí)i ab menn yrbi sendir af Islandi
til flotans, en þíngií) stakk upp á því, samhljóba nefnd
hins danska ríkisþíngs, at) alþíngi fengi ályktunarvald um
fjárhag sinn.1) Ennfremr var, eptir ymsum bænarskrám,
sem komib höfbu til þíngs, ályktab ab rita bænarkrá til
konúngs, og er þar krafizt á líkan hátt og fyrr á alþíngi
1853, ab heitorb konúngs 23. Sept. 1848 verbi efnt.2)
Konúngi var og ritab ávarp eptir uppástúngu varaforseta
Jóns Gubmundssonar,3) og er konúngi þar þakkab fyrir
ymsar bætr í löggjöf landsins, en þó berlega gefib í skyn
ab heitorb konúngs standi eun óefnt. Um árangr alls
þessa er oss enn ókunnugt, og mun þab fyrst birtast á
alþíngi því, er nú verbr haldib í sumar.
Enn hafa því Íslendíngar ókljába stjórnarbaráttu sína
vib Dani, engu síbr en hertogadæmin; en af því sem ab
framan er greint, þá mun engum óvilhöllum manni leika
vafi á því, hvorir rétt muni hafa til sins máls og hvorir
órétt. Manndáb sú og drenglyndi, sem fámenn og snaub
þjób, sem sýnast mætti ab lítillar mentunar ætti úrkosti,
hefir sýnt til ab verja þjóbfrelsi sitt gegn yfirsterkari þjób,
hlyti ab vísu ab vekja hjá oss góban þokka, þó ekki
væri abrar miklu brýnari hvatir fyrir oss þjóbverja til
ab taka þátt í deilu þessari. A Islandi er, ab fám einum
háembættismönnum undanskildum, hvert mannsbarn óvin-
veitt yfirgangi Dana, og vex mótspyrnu þessari þol og
þróttr ab sama hófi og gáfum, mentun og þreldyndi
*) Alit nefndarinnar er í Tíb. frá alþ. 1857 bls. 901—8. Um
flotamálib báru menn þab helzt fyrir, ab svo fáir hermenn yrbi
á íslauds hluta, ab ekki svarabi kostnabi ab vera ab flytja þá
til Danmerkr.
5) Bænarskráin er prentub s. st. bls. 525—32.
3) s. st, bls. 1026 -28.