Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 93
UM JARDYRKJU-
93
garfcr umhverfis hvern þeirra, því optast er þ<5 bæjarveggr
eí)a fjóshaugr á einn veginn; en þá yrfci girfcíng allra
kálgarbanna 183,890 fabmar á lengd. Dagsverkatalan
verbr þá þannig.
28071 fabmar af vatiisveitíngaskurbum, 10=1 dagsv. 2307 dagsv.
26503 — - görbum , 4=1 dagsv..........v..... 6626 —
181890 — - kálgarbsveggjum, 4=1 dagsv........ 45473 —
100265 □ — - þúfnasléttu, 15=1 dagsv............. 6684 —
300918 □ — - kálgörðum, 45=1 dagsv............... 6687 —
Samtals 67,777 dagsv.
þegar nú þessari háfu tölu er skipt nibr á öll heimili
á landinu, þá kemr þab fram, ab ekki er búib ab vinna
8 daga ab allskonar jarbabótum á hverju heimili ab mebal-
tölu; og þegar menn þar á ofan taka til greina, ab þetta
strit hetir lengr yfir stabib enn sigrvinníng Trójuborgar,
þá sést, ab eigi er svo mikib um, ab I dagsverk ab
jarbabótum sé árlega af hendi leyst á heimili hverju til
jafnabar. Hverr getr kallab þetta nokkrar abfarir, sem er
langt fyrir neban þab, ab geta heitib hjáverk? Og þó
menn rengdi framfal þetta fram yfir hvert framtal annab,
sem þó er lítil átylla til, því enginn þarf ab óttast álögur
á jarbabætr sínar, og engum þykir líklegast minkun ab
þeim; þó menn rengdi reikníng þenna líka, og gjörbi
mikiö hærra tal dagsverkanna, samt verba jarbabætr þessar
á öllu landinu aldrei nema svo lítilfjörlegt hjáverk, sem
aubsjáanliga er miklu minna gefib sig ab, enn hverjum
hégóma. Páir eru svo frábitnir spilum, ab þeir ekki grípi
optar í þau árib út enn svo ab einum degi nerni. Ekkert
er meiri undr, en aö svo jarbræktarlaus búskapr geti
fætt menn árum saman, er hvergi annarstaöar á bygbu
bóli mundi hlíta. Ef oss va;ri nú aubib ab renna angum
yfir næstu lönd, og búnabarstörfin þar árlangt libi fyrir
sjónir vorar, hversu gagngjörr feikna munr mundi oss á