Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 94
94
UM JARDVRKJU.
finnast? þar kvafi ekki vera annab af sjá á sveitabúum
öllum en sífelda afevinslu og umrútun jarfarinnar, sán-
íngar og umhirbíng ávaxtanna, þá er höndum verfr undir
komib. Sjá þú ab vorinu þau hin feikiligu flög á hverri
jöröu, margar dagsláttur á stærb, sem allir verkmenn eru
í úöa önn afi losa og mylda mef) plúgum, herfum og
mýlum! þarna hefir búndi um mörg ár beygt sjálfræöi
náttúrunnar, bygt út hinum upphaflega jarfiargrú&a, en
þakib margar ekrur meb þeim ávöxtum er hann veit afi
bezt efla velmegun sína, því ab á sumrin verfa flögin
algrúin kornávexti, rútum og bezta töfiugresi, og ekkert af
þessu er komib þar sjálfkrafa. Og meban nú afi þessir
vextir þroskast, er þú ekki hlé á me& a&vinslu jar&ar-
innar: nokkrar ekrur liggja alveg úsánar, sem ekki hefir
veri& kostr á a& vorinu a& gjöra nægilega nryldnar e&a
arfalausar, og fá svo a& sumrinu sífeldar plægíngar og
herfanir og undirbúast til haustsáníngar. A undirvaxt-
arekrunum er og flýsir (scufler), rætir (grubber) og
hlúplúgr (double mouldboardplough) vi&haf&r til a& hlynna
a& ávextinum. Sjá&u a& haustinu’ þegar uppskera og
heyskapr er úti, þá byrja plægíngarnar í ákafa aptr, og
ekki linnt fyrr enn allar hálmekrur eru plæg&ar og mikill
hluti af sá&gresis túnunum líka, því nú er í áformi a&
láta ávaxtar tegundirnar skipta um set næsta sumar. Sjá&u
alla þessa útvegu til ab hafa gnægan áburfe: úteljandi skip
eru á fer&inni til annara hcinisálfa til a& sækja ágætan
áburb, er bændr kaupa á ræktunarlönd sín fyrir 24—28
sk. fjúr&únginn; öll bein er fengizt geta eru mölufe e&a
meykt í brennisteinssýru til ábur&ar; margar verksmi&jur
vinna a& því a& búa til ymsar ábur&ar tegundir, og
vísindamennirnir keppast vi& a& finna nýjan og haganlegri
vinsluhátt þeirra og efnaskipan. Sjá&u loksins a& þessi