Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 95
UM JARDYRKJU-
95
mikilhæfa ræktun er orfein svo almenn a& mestr hluti
þess lands, er nokkur mannshönd getr endrbætt, er yrktr
ár eptir ár og hvergi nærri nógir sumarhagar eptir á
óyrktu landi. Megu allir gjöra sér í hugarlund, hversu
óreiknanda jarbabótakostnafei er búib a& verja til ab gjöra
stórar lendur, og heil hérub hæf til slíkrar ræktunar; ab
girba svo í sundr, ab hver ekra út af fyrir sig verbi höfb
til hagbeitar, jjegar hún ab gróbrarskiptum ré'ttum er
látin grasi gróa; ab þurka svo fen og forub ab hæf sé
til valllendisgróbrs; ab hefja vatn til afrenslis meb dælum;
ab girba fyrir sjófarágang um þverar víkr og voga; ab
hreinsa jörb ab grjóti og skógarstofnum. þegar menn nú
virba fyrir sér, hversu takmarkalausar jarbabætr og enda-
lausa eljun og ervibismuni hinn utlendi búskapr heimtir
af mönnum, til ab hefja þær tálmanir, er halda nibr
frjófsemi jarbar, til ab hafa þau gróbrarnot, er þeim geti
nægt til framflutníngs búi sínu, en hér þykir þab nægja,
ab bera sér til munns þab sem náttúran ber á borb sjálf—
krafa, ab liggja tottandi á spena frjófseminnar án þess
ab hlynna ab henni á nokkurn hátt svo munr sé ab, heldr
láta hana ganga sér til húbar ár frá ári, og lifa á því
ab sleikja hrímsteinana sem Aubbumla forbum, þá er
engu líkara, en land þetta sé þab eina, sem hin forna
bölvun jarbarinnar hafi aldrei getab bitnab á, — enda
hefir verib sagt ab þab lægi æbi aptarlega á hala veraldar-
innar. En í raun réttri er mismunrinn sá, ab abrar
þjóbir eru búnar ab skilja rödd naubsynjarinnar en vtr
ekki. Jarbyrkjan er alstabar þjóbarnaubsyn. Vér erum
eigi fremr en abrir skildir undan því forna lögmáli, ab
aukast og margfaldast; ekki fær því tálmab, nema þær
hörmúngar: húngrsdaubi og drepsóttir, sem hverr vildi gjarna
aldrei ab hendi bæri. Meb vaxanda fólksfjölda vaxa þarf-