Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 96
96
t'M JARDYRKJU.
irnar, og ekkert getr metta?) þær nema vaxandi afrakstr.
þab er sjálfsagt, af> vinnuaflii) vex mefc mannfjöldanunt,
en þai) er tömt mál af) tala um arfesemi þess, nema þau
nátturugæfci sé fyrir hendi, er því veröi beitt á. þab sjá
allir, ai) hverr sveitaböndi reynir til mei> þeim mannafla
sem hann nú hefir, ai> vinna up hin helztu gögn og gæiíi
jarbar sinnar; en ætli hartn ab búa undir fleira fólki,
hlyti eptirtekja vinnunnar ab verba æ rýrari og rýrari
ai> tiltölu, ef jörbin er eigi bætt, því þá yrbi ai) fara ai>
nýta hii) lakara. Hverr helir jafngúfean heyskap handa
miklu nteira mannafla og hann hefir handa fáu fúlki?
því heldr er fúlksfjölgunin vib sjúinn ísjárverb, því
þegar grasbýli eru |)ar víbast orbin pörtui) svo í sundr,
ai) ekki er á bætanda, þá kemr ekki önnttr atvinna þar
tit álita handa auknum mannfjölda, en hrein og bein
sjúmenska, sem ætíb hefir þútt og ætíb hefir reynzt
næsta svipul, og hlýtr ab verba því kostnabarsamari,
sem sjúfarbændr fjölga meirr ab tiltölu vib sveitarbúa, því
sá mun búhnykkr þeirra mestr, er þeir hafa sveitamenn
til ab lialda úti bátum sínum. }>ab er raunar satt, ab
þilskipaveibar eru arbmikil vinna, en kostnabarmeiri er
útvegr sá en svo, ab líklegt sé hann verbi vatn á kvern
margra fyrst um sinn; og þú hanu ykist eins og fremst
eru efni til, þá er í flestum veibistöbum orbib svo áskipab
ab ekki þarf ab kvíba mannaskorti ab svo komnu. þ>ab
sannar ekkert á múti þessu, þútt allopt heyrist kvart-
anir um vinnnbjúaeklu, því þæv fela ekki í sér úsk um
fjölgun á fúlki svona upp og ofan. ]>ab er eins og ab
vilja hafa niikinn peníngsljölda, en þurfa aldrei ab ala neitt
úngvibi upp. llvorugt getr náttúran bænheyrt, því þab eru
hennar lög, ab allt hib lilanda þarf uppýngíngar, og not
fullþroskans verba ab kaupast meb kostnabi uppeldisins.