Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 98
98
UM JARDYRKJU.
fjölda barna þess. þaö liggr í sama staö og áör, skammt
frá frostagrimd norörskautanna; þaö mun því haldast viö
aö hörö ár komi ö&ru hvoru, og þá er ekki nág aö hafa
hleypt upp miklum skepnufjölda, en vera á fiæöiskeri
staddr aö sjá þeim farboröa viö fyrsta óæri , er aÖ höndum
ber. En meö jaröyrkjunni er opnaör atvinnuvegr handa
svo miklum mannfjölda, aö engum getum er hægt um aÖ
leiöa, því þangaö til aÖ hverr jarÖarblettr, er jaröveg hefir,
er oröinn aö bezta túni, þá er nóg aö starfa af arösamri
vinnu, og þó þar aö ræki, þá má bæta svo gróörarskipun,
aö hálfu meiri afrakstr veröi af, meö auknum vinnuafia.
En er þaÖ þá ugglaust og satt, aö jaröyrkja á þessu
landi sö í raun réttri svo hagnaöarsöm, aö hún borgi
fyrirvinnuna, að hún veiti góöa atvinnu? þaö er hverju
oröi sannara, aö ekki er aö fara eptir þvf, þó einhverr
auðmaðr komi á miklum jaröabótum hjá sér og sífeld
blómgan sjáist á högum hans, því vera má aÖ þær hati
þrifist í skjóli auðlegðar hans, en hann ekki af þeim.
það verðr aö leggja þaö niðr út af fyrir sig, hve mikill
sé hinn upphaflegi kostnaðr jaröabótanna og hinn árlegi
tilkostnaðr ræktunar þeirrar ávaxta, er hér geta þrifizt,
og sjá hvernig hin væntanlega eptirtekja svarar til þessa
kostnaðar. Raunar er margt því til fyrirstöðu aö slíkr
almennr reikníngr geti verið öldúngis réttr; því fyrst er
þaö, að landslag er svo íjarskalega margbreytt og mis-
auöunniö til ræktunar meö jaröabótum, aö torvelt er að
rata metalhófiö f reikníngnum; þá er annað, aö hæpið
mun þykja aö telja ræktunar hagnaö þeirra ávaxtarteg-
unda, er hér eru lítið eöa ekkert reyndar, en það er þó
ekki svo vandgreint, og ekki um skör frarn tefit upp á
vonina, þó þaö sé álitið óyggjanda, að jafnmikill meöalhiti
hér um vaxtartímann sé eins áhrifamikill og annars stabar;