Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 99
UM JARDYRKJL'.
99
og það er hib þribja, ab gjöra verbr ráb fyrir þeirri
kunnáttu í verklagi, og þeim áhöldum, er gjöra ræktun
jarfcar greibunnasta, þó hvorugt sé alment, en hvorttveggja
getr verib alment og má því ekki teljast sem sjálfsagbr
kostnabr, þ<5 mibr haganlega sé ab farib. Eigi ab síbr
skal þab vera vort mark og mib í þessari eptirgrenslan
um hagnab jarbyrkjunnar, ab stíga ekki feti framar enn
útlend eba innlend reynsla er á undan gengin.
Jarbabætr köllum vér öll þau störf er í fyrstu útheimt-
ast til ab gjöra lendu nokkra hæfa til fullkomins afgróbrs.
þær eru fólgnar í garbahlebslu, losun jarbar, þúfnasléttu,
vatnsveitíngum, framskurbi mýra og svarbbrenslu. Nú er
ræktunarland á tvennan hátt, annabhvort graslendi eba
sáblendi, og fer þá abferb sumra jarbabótanna eptir því,
hverja notkan skal á hafa. Girbíngar er sú jarbabót
sem allt ræktunarland þarf meb, því ekki er ab hugsa til
ab hafa fullkomin not þess lands, sem eigi er laust vib
ágang allra skepna. Líka má gjöra talsvert úr því skjóli
er girbíngarnar veita, því jafnan sést vel sprottib meb
görbum. Kostnabr þeirra hlýtr ab vera mjög misjafn,
eptir því sem landslagi er varib; er hvergi betr tilfallib,
enn á sléttu graslendi, og hlebr mabrinn þar á dag full-
komna 8 fabma af þrepagarbi, og mætti þó enn fijótar
ganga, ef hnausarnir væri ristir meb plógi. En þar sem
lakast stendr á, og garbsefnib þarf ab færast, verbr varla
gjört ráb fyrir meira enn 2 fabma hlebslu á dag, og ef
til vill minna, þar sem grjót er flutt ab langar leibir; en
þá er þess ab gæta, ab harla arblítill tími gengr til
grjótakstrsins, sem bezt er ab gjöra á vetrardag, ef þab
hefir ab eins verib rifib upp ab liaustinu. þab mun því
óhætt ab gjöra 4 fabma garbhlebslu 1 dagsverk ab meb-
allagi, og sé dagkaupib 1 rd., kostar hverr fabmr 24 sk.