Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 100
100
UM JARDYRK.IU.
En sú garblengd, er komi á hverja dagsláttu hins ræktaha
iands, fer aí> mestu eptir því, hve stórt svæfei er girt.
Sé ein dagslátta girt í ferhyrníng réttan, þá er garfe-
lengdin 120 fafcmar: en sé 10 dagsláttur girtar koma ekki
nema 30 faíimar á hverja, og fer þannig æ minkandi
aí> tiltölu. Gjörum þá aÖ meballagi 40 fafcma um hverja
dagsláttu ræktunarlands, og er þab 10 rd. kostnafcr.
Ekkert væri meiri kostnafcarsparnafcr vifc girfcíngar,
ekki einvjngis í upphaíi heldr og afc vifcrlialdi öilu, en afc
taka upp girfcíngarlag útlendra og hafa þyrnigerfci. Vér
ætlum þafc efalaust, afc hin harfcfengasta tegund hans geti
þrifist hér kuldans vegna, ef fræ hans væri fengifc úr
köldustu hérufcum, er hann vex í. Fræi hans er sáfc í
grófcrarstíu og látiö vaxa þar í 2 efca 3 ár, er þá
þyrnirinn orfcinn 3 fóta hár. þ>á er gjörr skurfcr nolckurr
grunnr um land þafc allt er girfcast á, og plantarnir settir
nifcr í mokstrinn á öfcrum skurfcbarminum mefc litlum efcr
engum áburfci ef jörfc er nokkurnveginn gófc. þarna vex
hann um mörg ár mefc lítilli iurfcíngu, og þorir engin
skepna afc ráfcast á brodda lians; verfcr hann og allstórt
tré og greinamikill, svo opt er smærra notafc til íjárhúsa-
gjörfcar. Vifcrhaid hans er ekki annafc, en afc höggva
greinar hans öfcru hvoru, og setja planta í eyfcurnar, er
hann fer afc feyskjast af elli.
þegar búifc er afc girfca þuvt sléttlendi, þá mun flestum
virfcast afc ekki þurfi annafc til afc gjöra þafc afc góbu
túni, enn afc bera á þafc sem framast er unt. F.n
hvenær er þá fullkondega gófc rækt í túni? Ekki fyrr
enn þab veitir 20 hesta töfcufall af dagsláttunni, því
reynslan sýnir afc kostr er afc fá svo mikifc og meira
heyfall af túni. En til afc koma slíkri rækt í harfclendi
þarf meira enn áburfcinn einan, einkum eptir því sem
t
V