Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 101
UM JARDYRKJU.
101
honum er vanalega varib; og þd hann væri einhlítr, þá
er á fæstum stöbum svo mikib áburbarmegn til, ab þess
sé kostr ab bera eins mikib á, og ræktunarlandib getr
á móti tekib. En þab sem vantar á öllu harblendi til
í'ullkominnar frjófsemi er losun jarbarinnar. þetta liggr
í augum uppi þegar abgætt er, ab varla þykir nokkurr
vinníngsvegr ab halda þeirri rækt í sléttubum túnblettum
til langframa, sem allsstabar er hægt ab koma í fyrsta
kastib; sjá allir, ab jörbin breytist þó ab engu, nema
þéttleikanum, sem verbr því meiri er lengra líbr frá. En
fram yfir allt sýnir liin útlenda jarbyrkja þab, ab losun
og myldun jarbarinnar gjörir þab ab sem dugir til aukn-
íngar frjófseminni, því meb þessum sífeldu plægíngum
geta þeir haft kornrækt á þribjúngi eba helmíngi land-
areignar sinnar, og hefst þó enginn áburbr af þeirri rækt,
nema hinn léttvægi hálmr, sem mestmegnis er borinn
undir innistöbupeníng. Af slíkri almennri reynslu var og
þab álit sprottib, sem varb mjög alment á Englandi
sjálfu ekki alls fyrir löngu, ab jörbin þyrfti engan áburb,
ef abvinsla hennar meb losunarverkfærunum væri svo
gób sem bezt mætti verba. Ekkert er og skiljanlegra,
enn ab þéttleikr jarbar sé til tálmunar góbum gróbri, því
hvernig megu frjófefni hennar leysast sundr í svo fastri
hellu, sem lopt og vatn kemst varla ab og líkist meirr
hörbum steini enn gljúpri garbmoldu? Hvernig eiga
rætrnar ab kvíslast út víbsvegar til ab draga ab næríngu
í slíkum þrengslum ? Sá er hagr annarr, er hafa má af
losun jarbarinnar, ab þá má koma því vib, ab láta
áburbinn samlagast gróbrarmoldinni, og er sú hagtæríng
hans langt um notadrýgri, enn tebsla á svörbinn ofan.
Meb því áburbarlagi er tvent unnib: bæbi þab ab hin
sundrleystu efni geymast í moldinni og liggja sem hagan-