Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 102
102
UM JARDYRKJU.
legast rétt viö rætrnar, hitt er annab, afe meban áburbrinn
leysist ekki sundr, bætir hann jarbveginn, gjörir sendna
jörb vökvameiri, en þétta lausari. En meb vanalegri til-
högun gengr þetta hvorttveggja andhælis tii: meb leysíngar-
vatninu á vorin streyma frjöfefni áburbarins í burtu og
koma hvergi ab notum, en hitt er eptir verbr, liggr skrælnab
og hart ofan á jörbinni mestmegnis gagnslaust, nema þegar
deigjur ganga. þessi jarbaböt ab losa jörbina sýnist því
ekki einúngis naubsynleg á valllendi, er tekib er til tún-
ræktar, heldr einnig á flestri eba allri túnajörb. A slétt-
lendi má starf þetta vera afkastaverk hib mesta, og gengr
þab haganlegast á þann hátt, ab fyrst sé áburbr fluttr
á völl þann er losa á, og látinn þar í þrábbeinar rabir
meb hér um bil 12 fúta bili milli rejnanna. Nú skal
byrja plægíngu fyrir utan hina yztu rein og langsetis
meb henni, og plægja svo grunnt ab torfan verbi ekki
þykkri enn 3. þumlúnga. þá skal plægia flagib aptr,
moka hinni næstu rein út á þab, og herfa svo yfir. Nú
skal plægja torfib ofan af spildunni ab hinni næstu rein,
og þekja hib tadda og herfaba flag meb þess torfi, gengr
þetta koll af kolli þar til hin seinasta plægba spiida verbr
eptir óþakin, og má' þá sækja á hana þab torf, er fyrst
var aftekib, ef svo þétt er þakib ab þess þurfl. Til ab
rista ofan at er gott ab hafa plóg þann, er torfristuplógr
(paringplough) mætti heita; er hann ab því leiti frá-
brugbinn, ab undir ásnum eru 2 lijól misstór, hib stærra
hægra megin og hleypr þab eptir plóggötunni, en hib
minna vinstra megin, og gengr þab upp á óplægjunni;
þessi hjól stybja svo gang plógsins, ab allt torfib getr
orbib jafnþunnt, sem mjög er torvelt meb handastjórn j
einni nema of þykkt sé plægt. Ef svo er þurrlent, ab
teigagötur sé óþarfar, er vanalegr plógr gjörir, nema hann