Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 103
UM JARDYRKJU.
103
sé látinn dragast laus aí)ra leibina, þá er vænt ab eiga
sér mundri&aplóg (turnwristplough), er gjörir enga teiga
götu þó hann velti aptr og frain. Hann er svo lagabr,
aí) hann hefir moldfjalir tvær og skeri fastr á hvorri.
Bábar fjalirnar eru fastar á 2 járnteinum, er leika á
völtum um járnas nokkurn, er liggr frá kryppu plógássins
aptr á sköptin. Nú er sá tilbúníngr á, a& hvorri fjölinni
er vill má ni&r hleypa, en hin gengr þá upp. Ef a&
nú í hvert skipti, er hestunum er snúiö vi&, er skipt um
fjalirnar, þá leggjast öll plógstrengslin á sama veg, og
verbr þá a& eins ein gata annars vegar, sem fyllist þegar
byrjaö er a& plægja næstu spildu. þetta starf sýnist
engan veginn geta veriö meira enn hálfsmána&ar verk
eins manns: 2 dagar til plægíngar, 1 til herfíngar og
úrmokstrs, og 9 til þakníngar á dagsláttunni, og eru þa&
12 rd. og li&ugar 4 hestaleigur á 1 rd., alls 13 rd. En
eigi nú a& endrbæta jör& þessa hina sléttu til sá&lendis,
ver&r a& plægja grasrótina ni&r, og ver&r varla gjört rá&
fyrir a& hún ver&i svo fúin, a& herfi geti tætt hana sundr
til hlítar, svo sá&lendi sé gott, fyrr enn á þri&ja vori
e&a eptir 3 vetr. Eigi a& sf&r má þó hafa gró&r af
jörfcunni hi& fyrsta vor eptir haustplægíngu til gó&ra
hagsmuna ine& því a& sá höfrum og olíubaunum til
heysláttar, og sprettr þa& allvel, þó jör& se eigi myldin
or&in, og gjörir sitt til, a& losa þó heldr í sundr gras-
rótina. Kostnaö þeirrar jar&abótar má leggja ni&r á þá
leiö, a& hin fyrsta haustpiægíng sé 2 daga verlc, en herfíng
og sáníng aö vorinu eptir 1 dagsverk, á dagsláttu, og er þá
ekki til neins gagns aö plægja, því betra er a& grasrótin
snúi þá niör. Annaö haust og voriö þar á eptir skal
plægja og herfa af alefli, og má gjöra þa& starf 5 dags-
verk me& sáníngunni. Nú má ætla a& sá&lendi& ver&i