Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 104
104
UM JARDYRKJU.
oríiií) fullmyldife til hvers er vera skal á þriíija vori, og
þarf því eigi a& telja til kostna&ar jar&abótinni hina 3.
haustplægíngu, því haustplægíng er vanalegr ræktunar-
kostnabr á sá&lendi. En útsæ&ib vir&ist eigi a& telja til
jar&abútar kostna&arins, án þess þú a& draga eptirtekjuna
frá, því þa& sýnist ekki nær e&a rettara, enn a& draga
eptirtekju hins rækta&a lands fyrstu 2 árin frá kostna&i
hverrar annarar jar&abótar, þó hún stæ&i ekki yfir nema
fáa daga; þessi heyskapr ver&r heldr a& álítast sem nota-
gjald þess, a& svo lengi stendr yfir jar&abótin, og er
kostna&r hennar eptir því sem nú var áviki& þannig:
8 dagsverk til plægfnga, herfínga og sánínga............ 8 rd.
16 hestaleigur á 24 s. 2 tnr. útsæ&is, sín hvort ár, á 7 rd.. 18 —
Samtals 26 rd.
þúfnaslettan er margföld jar&abót. Hún gjörir gras-
veginn bæ&i lausan og sléttan, var nú tala& um nytsemi
þá, er losun jar&arínnar gjörir, fyrir skemmstu, en slétt-
leikinn er einnig mjög mikilsver&r bæ&i til verkaílýtis
vi& heyskap og ávinslu, og líka til gró&rsauka, því
þúfan blæs upp af ve&rum og skrælnar af hita, en lautin
lí&r af vatnsaga. Eptir vanalegu verklagi mun þa&
reynast 10 vikna starf, a& slétta dagsláttu í túni. En ef
plógr og herfi er vi&haft til a& losa flagi& og mylda,
þegar búib er a& skera ofán af, má fyllilega álíta 10
dagsverk algjört spöru&, og sléttunarkostna& dagsláttunnar
me& því móti 50 rd. þa& hefir veri& stúngib upp á, en
aldrei reynt hér svo í lagi hafi fari&, a& slétta þýfi á
þann hátt, a& pæla e&a plægja grasrótina ni&r og koma
svo rótinni í aptr me& sá&gresi, og mætti kalla slíka
sléttu sáníngarsléttu til a&greiníngar frá hinni. I 9.
ári Nýrra félagsrita var bent á þa& verklag, er hafa