Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 105
UM JARDYRKJU.
105
ætti viS sáníngarsléttu og gjör áætlun um kostnabinn, og
er hann eptir því lagi sem hér er fylgt þannig.
21 dagsverk á 1 rd. 24 hestaleigur, á 24 s................. 27 rd.
1 tn. hafra og olíubauna á 7 rd. grasfræ í dagsláttu 10 rd.. 17 —
Samtals 44 rd.
þess er ab geta aö grasfræih er hér gjört miklu dýrara
en þar, og er þab fyrir þá skuld, ab þar er aubsjáanlega
skákab í hrdksvaldi, meb ab sá mestmegnis smárafræi sem
ab vísu er fræa ódýrast, en engan veginn treystanda ab
spretta vel til frambúbar. En væri fræib valib ab tegund-
um og gæbum mundi þab alls ekki minna kosta í dag-
sláttu, en hér er talib. Nú kemr þab samt eigi ab síbr
fram, ab þetta sléttunarlag er ódýrra enn þakníngarslétta;
en þab er líka hæpib, ab kostr sé ab vera búinn ab gjöra
vallgróna jörb nægilega myldna á l'/s ári, svo sábgresis
túnib verbi annab enri tómir hnúskar og hraunkarlar á
eptir, og þurfi nú ab bæta 1 árs vinnu og sæbiskostnabi
vib hib ábrtalda,' þá verbr þab talsvert dýrara enn þakn-
íngarslétta, og virbist því varla geta komib til nokkurra
hagsmuna þar sem hún á vib. En þess er ab gæta, ab
rangt er ab gjöra sér í hugarlund, ab allt þýfi sé svo
óvibrábanlegt til plægíngar, ab naubsyn beri til ab róta
því um meb pálum í fyrstunni, og er því hér gjört ráb
fyrir meira verkakostnabi vib sáníngarsléttuna, vegna ófim-
legs verklags, en á mörgu þýfi þarf meb; og þar sem
þýfinu verbr nú rótab urti meb plógi, dagsláttunni sjálf-
sagt á 4 dögum, þá verbr þab kostnabarsparnabr í saman-
burbi vib þakníngarsléttu, þó talib væri ugglaust ab ekki
væri lagib á komib fyrr enn ab 3. vori. En vib þesskonar
sléttun er öllu framar áríbanda, ab hafa þau verkfæri, er
abgjörbamest eru til ab mylda jörb: tannamylinn (Clod-
crusher) eba sænska herfib. Tannamylirinn er tóm járn-