Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 106
106
UM JARDYRKJC.
hjól, og eru ra&ir þeirra tenntar álíkt og stórvibarsög,
nema hvaí) tennrnar eru miklu þykkri og stórgjörvari.
þ>essi lijól eru öll fest á sama möndui me& litlu millibili.
þar sem verkfæri þetta, sem er mesta þvngslabákn, fer
yfir, má nærri geta, hversu allt ver&r undan afe láta. A
sænska herfinu eru tindarnir festir í járnkraga á 3 ásum,
sem liggja um þvert í hlifearslárnar. Járnkragarnir eru
tnargir á hverjum, og festir svo, afe ekki geti þeir gengife
til, en snúizt geta þeir; ekki eru þeir látnir standast á,
afe hverr se beint fram af öferum, heldr skáhalt. 6 járn-
broddar eru í hverjum kraga allt í kríng mefe jöfnu bili.
þegar herfife er nú dregife, snarsnúast kragarnir, og hverr
broddrinn á eptlr öferum smýgr í jörfe ni&r og rífr sig út
úr aptr, og tæta þannig allt í sundr er fyrir verfer.
Mefe þessum verkfærum þyrfti ekki a& vera alla æfina afe
tæta grasrót í sundr, þegar hún færi nokkufe afe feygjast.
Setjum nú svo, afe þýfi sé plægt um mefe grasrótinni afe
hausti, og er nóg ílagt afe gjöra þafe starf 4 dagsverk;
vorife eptir ætti einúngis afe herfa yfir og sá, 'og er þafe
einúngis 1 dagsverk mefe 4 hestum. Næsta haust ætti
afe plægja, og vorife þar eptir afe plægja og herfa af
alefli, og sá eins og hife fyrra sumar höfrum og olíu-
baunum; verfer þá jörfein á næsta vori þar eptir orfein
gott sá&lendi meö lítife meiri afevinslu efea ervifeari, en
vanalegt er á ræktufeu sáfelendi. Kostnaferinn afe gjöra
vallgróife þýfi afe sá&lendi má því metast á þessa leife:
5 dagsverk hife fyrra árife og 12 hestaleigur...................... 8 rd.
2 dagsv. annafe haust og 3 dagsv. annafe vorife vife plægíngar,
inylun, herfíngar og sáníngu og 12 hestleigur................ 8 —
2 tunnur sæfeis, á 7 rd............................................ 14 —
Alls 30 rd.
Eigi nú afe breyta sáfelendi þessu í sá&gresis tún, þá má