Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 107
ÖM JARDYRKJU.
107
bæta vib þeirra kostnab 1 dagsverki hib 3. haust, en 2 dags-
verkum vorib eptir, 6 hestaleigum og 10 rd. til frækaupa,
og er þab alls 14 rd. 48 s., og verbr þá allr kostnabr
sáníngarsléttunnar meb þessu verklagi 44 rd. 48 s.
Á grasrötarlitlu mólendi kemr þab mest í góbar þarf-
ir, ab kostr er á ab koma til túni mefe sáníngu; er og
kostnabrinn ab mylda jörbina þar svo miklu minni, en
á vallgrdnu landi, ab úvíba er vorkun á þesskonar lands-
lagi, ab láta allt vera um götur gjört á öbru vori frá,
en nokkru má þab vera ól'rjórra og áburbarfrekara, þegar
lítil og þunn er grasrótin. Fyrsta haustplægíng á þessu
landslagi er ab eins 1 dagsverk á dagsláttu, og á næsta
vori mundi hægt meb 3 daga abvinslu ab gjöra liana
nærhæfis fullgott sáblendi. Gjörum þó ab abvinslan meb
verkfærunum verbi 2 rd. dýrari næsta ár, en á góbu
sáblendi, og teljum þá til jarbabótarinnar. Verbr þá
kostnabrinn allr ab gjöra 1 dagsláttu grasrótarlítils mólendis
ab sáblendi þannig:
4 dagsverk, 8 hestaleigur, 2 rd. til uppbótar á næsta árs vinnu og
1 tn. sæbis.................................... 15 rd. — s.
En sé þab gjört ab sábgresistúni bætist vib eins og ábr
er talib....................................... 14 — 48 -
Samtals 29 rd. 48 s.
Tilbúníngr vatnsveitínga eba veitugjörb er sú jarba-
bót, sem ekki er hægt ab gjöra neina almenna kostnabará-
ætlun um; en þab Iiggr þó Ijóst vib, ab hún hlýtr ab
vera einhver hagnabarmesta jarbabót, því land þab, sem
tekib er til ab veita vatni á, er sjálfsagt liæft ab takast
til ræktar á annan hátt; og er þá vitaskuld, ab vatns-
veitíngar eru því ab eins teknar fram yfir abra jarbabót,
ab svo megi betr fara, enn á annan hátt.
Einhver hin kostnabarmesta jarbabót er ab gjöra mýr-