Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 108
108
UM JARDYRKJU
lendi ab góferi ræktarjörb, og margr mætti hugsa, ab þah
væri varla unt, því þess eru hartnær engin dæmi, aí)
þah hati verib gjört her til hlftar. En hin útlenda jarh-
yrkjan sýnir, a& fúaflóar og mosamýrar megu sem optast
verba eitthvert bezta akrland. þar sem mýrar eru hall-
lendar og liggja mei) ásum e&a fjallshlí&um, er vatnsaginn
optast kominn af því, a& margar smáar vatnsæ&ar koma
híngaÖ og þangab fram undan brattanum en geta ekki
rutt sér farveg gegnum mýrina. þarf þá opt ekki nema
djúpan þverskurð fyrir ofan e&a ofanhalt á mýrinni, og
annan skurb til framrásar vatninu. En þar sem vætan
er komin af því, a& jar&lagib er of þétt til a& láta
rigníngar- og árenslis vatnið síga ni&r, en of hallalítið
til a& láta þa& renna af, er eigi annab rá& fyrir hendi,
en ab gjöra þétta skur&i um land þafe allt, er þurkast á.
En svo ver&r a& vera ástatt, a& eitthvab megi veita
vatninu, því þa& mun óþarfi a& seilast svo um hur&arás
til loku núna fyrsta kastið, a& hefja þar framskurb vot-
lendis, er dælu e&a vatnskrúfu þarf vi& a& hafa, til a&
hefja vatni& til burtrenslis. þegar nú er skorib fram til
hlítar, er gjörr 4 fóta djúpr skurfcr umhverfis allt votlendifc,
er fram skal rista, og jafndjúpa skurfci eptir því endi-
löngu mefc 30 fafcma bili. þverbeint á milli þessara
skur&a eru gjörvir 3 fóta djúpir skur&ir og ekki látib
vera lengra á milli, enn 5 fa&mar. Af hinum grynnri
skur&um þarf 150 fa&ma á dagsláttu hverja, og ef vér
gjörum 10 fa&ma me&aldagsvinnu, þá er þetta allt 18
dagsverk. En sé hér um bil 9 dagsláttna landstærð tekin
fyrir í einu, ])á ver&a hinir dýpri skur&ir eitthvafc um 60
fa&ma á hverja þeirra, og er gjör& þeirra í mesta lagi
hálfs mána&ar starf. þessir skur&ir eru mjög ónotalegir
ef sá&rækt skal vib hafa, því ekki er til a& hugsa a&