Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 109
UM JARDYRKJU.
109
plægja nema alljafnt langsetis milli sináskurbanna; en
ætíf> taka Jieir mikib land af og eru harla verkskýlir til
vibrhalds. þaí) er því jafna&arleg venja erlendis ab leggja
á botn þeirra annabhvort hnöllúngssteina, hrís, trestokka
eba múrsteinspípur og ryfeja svo mokstrinum ofan í aptr,
verbr þá nóg hol á botni þeirra fyrir allan vatnsaga aí)
síga í og renna eptir, og er því vib brugfeife, hve ágætlega
sprettr ylir sjálfum holræsunum. þá er og enn þaö lag
á haft, er ætla má aö hér væri gott upp ab taka, afc
skurfcirnir eru svo til búnir, afc mefc hnausunum einum
má láta vera hol eptir botni þeirra; efstu hnausarnir
eru stúngnir um þveran skurfcinn 1V2 fótar langir og
lagfcir rækilega á annan skurfcbarminn, þá eru skurfcirnir
grafnir 2*/2 fótar nifcr og jafnvífcir í botninn, og er sá
mokstr látinn á hinn skurfcbakkann; nú er stúnginn ræsir
V2 fótar breifcr eptir mifcjum skurfcbotninum endilöngum,
og verfca þá þrep mefc báfcum skurfcbökkunum; nú er hifc
efsta hnausalag tekifc og lagt. nifcr á þrep þessi, hverr
hnauss um þvert og allþétt saman, og mokafc sífcan öllum
rufcníngnum nifcr í. Hinir stærri skurfcir eru sífcr haffcir
luktir, því gjörfc þeirra afc nýju er kostnafcarmeiri ef
nokkufc gengi úr lagi. sem einnig er hættara vifc á þeim,
því í þeim er vatnsrenslifc meira. Engu seinlegri er til-
búníngr þessara holskurfca en opinna skurfca, því í stafc-
inn fyrir ofaní-mokstrinn kemr minni uppúr-mokstr, þar
sem opnir skurfcir |)urfa alljafnt afc flá svo mikiö afc ofan.
f>egar nú er búifc afc skera fram verfcr nokkurra bragfca
í afc leita til afc koma gófcri rækt í, því sjalfkrafa sprettr
land ekki, þó þurt sé orfcifc. Se nú landifc slétt og mosa-
lítifc má undir eins koma því til mefc undirplægíngu og
flagtefcslu. En sé mosinn og sinurubbifc mikifc, þá er
ekkert eins ugglaust afc endrbæta og svaröbrensla, er