Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 111
l'M JARDVRRJU-
111
ab gjöra dagsláttu mýrlendis ab túni 63 rd., þegar flest er
sem ervfbast.
Eptir þessum athugasemdum getum ver þá gjört
áætlun um hvab þab kostar ab mebaltali, ab koma akveb-
inni Iandstærb í fullkomna rækt hvort heldr er vera skal
tún eba sáblendi. Rétt er ab telja girbínga-kostnabinn,
allstabar meb, nema á framskornu mýrlendi, því þar dugir
skurbr sá, er gjörr er umhveríis, í stabinn fyrir girbíngu;
og er sú áætlun þannig: Jarbabötakostnabr ab gjöra 1
dagsláttu í túni
af vallgrónu þvfi að ræktartúni 60 rd. ab sáblendi 40 rd.
- grasrótarlitlu I
mólendi { .........39'''a ' ............. 25 "
- sléttu harblendi.............. 23 - 36 -
- flóalandi..................... 63 - 50 -
Ab mebaltali rúmir 46 rd. 38 rd.
þetta er þá hinn upphaflegi höfubstöll er jarbyrkjan
verbr ab hafa til ab byrja meb, og er nú ab líta á hitt,
hverrar eptirtekju sé af þessu fé ab vænta þegar til rækt-
unarinnar kernr. Nú er þab margra ætlun, ab kornræktin
sé sú einasta rækt, sem nokkur talsverb veibr sé í; en
þess er eigi ab dyljast, ab hversu aubveld og ábatasöm
sem hún er, þá er enginn vegr ab hún geti komizt hér á
til nokkurs gagns, nema ab föbrræktin fari mikillega í
vöxt ábr. Meban túnin bera varla hálfan ávöxt vegna
frjöfgunarleysis, getr þab ekki orbib tii annars en störra
vandræba ab gefa sig ab þeirri rækt, er hvergi nærri er
sjálfbjarga meb frjófsemisvibrhald. En þab er bót í
máli ab fóbrræktin hlýtr ab vera hér hagnabarmeiri, en
víbast annarstabar, því þab gjörir muninn sem dugir, ab
hér eru hagar nógir á sumardaginn, sem engin mannshönd
hefir neinu þurft til ab kosta, en víbast erlendis er ekki
nýtilegt haglendi teljanda nema á yrktu landi; er því