Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 112
112
UN JARDYRKJU.
pjáanlegt a& ver þurfum hálfu minna ræktunarland til
jafnmikillar peníngseignar. þab er ekki lítill ávöxtr né öhag-
feldr, er dagslátta af gö&u túni gefr af sér, og er jar&a-
bútaleigu e&a ræktunarleysi um aí> kenna, ef heyfall hennar
skortir á 2 hluta kýrfó&rs e&a 20 hesta af 10 frd. bandi.
þó a& tö&uhestrinn sé nú reikna&r á 9 |, er þa& gó&r
hagna&r sem hafa má af hagtæríngu hans og kaupandi
fullvel í haldinn. Gjörum t. a. m. rá& fyrir, a& kýrin
þurti 30 hesta, og er þá vetrarfó&ri& 45 rd. vir&i, en
mjólki 1500 pt. árlangt og er þa& 2lli rd. í landaurum,
og sé hver alin á 20 s., ver&r allt mjólkrver&i& yfir 60
rd. Aptr má telja þa& til ræktunarkostna&ar, a& bera á
og vinna á túninu, og inun þa& hvorttveggia vera nær-
hæfis mati& á 3 rd. Vi&rhald gir&ínga og undirplægíngar
ö&ru hvoru eiga og a& teljast árlega til kostna&ar, því
væri eigi svo gjört, )>á væri eptirtekjan a& nokkru leiti
ey&sla hins upprunalega höfu&stóls. Gjörum nú a& gir&-
íngar þurfi a&gjör& 10. hvert ár, en sú vi&gjör& sé tvöfalt
fljótlegri enn hle&slan í fyrstu, sem á&r var talin 10
: dagsverk á hverja dagsláttu; jafnist þá a&gjör&in ni&r á
hvert ár ver&r þa& 4/» dagsverk á ári.
A undirplægíngu og flagte&slu þarf allví&a a& halda
ekki sjaldnar enn 7. hvert ár, og er þab þá a& jafna&ar-
tali hérum bil 2 rd. á ári. Heyskapar kostna&rinn er 2
dagsverk karls og konu á dagsláttunni og fyrir hest til
heybandsins. Agó&ann má því reikna sér þannig:
Eptirtekja af dagsláttu ræktartúns:
20 hestar tö&u á 9 J .......................... 30 rd.
Arlegr kostna&r:
ábur&r og vallarávinsla.......... 3 rd. I
vi&rhald jar&abota............... 2' , - , 9 —
heyskaparkostna&r hér um bil..... 31/, - t
ágó&i 21 rd.