Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 115
UM JARDVRKJII.
115
ábatasöm, þá ekki hafi þeir af öfem a& segja enn hinu
óttalega seinlega verkagaufi viS rækt þeirra. Ræktunar-
lagib á þeim og róum skilr þafe eitt, ab kartöflurnar eru
lag&ar ofan á ábur&inn í götunum milli hryggjanna og
þeim svo flett yfir á eptir, eru þær og lag&ar svo gisi&,
a& engrar stekíngar þarf vi& á eptir. A&vinslukostna&rinn
má því álítast ölóúngis jafnmikili og a& róurækt, en allan
árskostna&inn skilr um þa& eitt, er munar á ver&i kyn-
mæ&ra og róufræs. Eptirtekja þeirra af heilli dagsláttu
má ekki minni teljast enn 40 tunnur, og afla flestir tvö-
falt meira a& tiltölu í gör&um. Eptir öflunarkostna&i
þeirra og drýginduin þeirra til matarfor&a, vir&ist tunnan
fullhátt ver&lög& á 2 rd. Reikníngr þeirra ver&r því á
þessa lei&:
Kostna&r vi& a&vinslu dagsláttunnar jafnt og vi&
róurækt, a& frádregnu fræinu................. 14 rd. 2
5 tunnur kynmæ&ra á 2 rd..................... 10 — - -
Alls 24 rd. 2 $
Eptirtekjan er 40 tnr. af kartöflum á 2 rd.......... 80 — - -
ágó&i 55 rd. 4 $
„Hörræktin er sú vesta e&a bezta rækt, er menn geta
lagt stund á“, svo er hún vandasöm og svo er hún eptir-
tekjumikil í samanburöi vi& landstær&ina ef allt heppnast.
Enginn efi er á, a& hörr geti vaxib her kuldans vegna, því
hann er litlu óhar&fengari enn kartöflur. 300 ít af hreinsuÖ-
um hör þykir me&aluppskera af túndagsláttu, og er sú dag-
slátta ekki til ónýtis ræktub, er telr þannig í lófann á
manni a& minsta kosti 150 rd. árlega. Væri og hörr sá,
er hér sprytti, einhverr hinn bezti og smágjörvasti, því
honum fylgir sú náttúra ab vera svo því heldr því kaldari
sem æfi hans er. Sá er galdrinn mestr vi& öflun hans,
8*