Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 116
116
LM JARDYRKJU*
a«b komast laglega ab munum meb ab skilja hörþræbina
fullkomlega og skemdalaust frá trjáefni stöngulsins.
Ávöxtrinn er svo lagabr, ab stönglarnir sjálfir eru trjákynj-
abir, en hörþræbirnir liggja utan á eins og himna, en kvoba
nokkur, er ekki einúngis heldr hörhimnunni fastri vib trjá-
efnib, heldr einnig hörþrábunum svo saman, ab engin tök
eru á ab ná í sundr, nema þetta límíngsafl verbi upphafib.
þetta má nú takast meb því múti, ab hörstönglarnir eni
lagbir í vatn og látnir liggja þar allt ab liálfum mánubi,
feyskist þá trjáefnib, en kvoban missir afl sitt; en vand-
lega þarf þá ab ab hyggja og hagræba honum i vatninu,
svo allt fúni jafnfljótt og hæfilega mikib, því hörnum má
vera hætta búin ab feygíngunni. Nú þarf ab þurka
hann fljútt á eptir, og er þá enn allmikib starf ab hreinsa
hann alveg. Allt þab starf, ab feyga hörinn og vinna hann
úr stráir.u er svo verkskýlt og vandasamt, ab þab þykir
vera 1 virbi ab gjöra þetta allt ab hörpundinu. Reikn-
íng hans má því gjöra þannig:
Af' einni dagsláttu er 300 U eptirtekja á 3 //.... 150 rd.
Árskostnabrinn: 2 plægíngar haust og vor, herfíng .
og sánfng = 2 dv., ‘/a tn. hörfræs á 7 rd. 9 rd. 1
4 hestuleigur = 1 rd., 6 kvennmannsdagsverk ab 1
arfahreinsun, á 4 ....................... 5 rd.
áflutníngr áburbar og garba vibrhald.......... 2 —
uppskera 4 rd. og 50 rd. fyrir vinslu hörsins 54 — J
ágóbi 80 rd.
þab er stabreynt, ab hygg kemst af meb minna hita
til ab vaxa í, en víba hvar er her á landi, og er því ekkert
vissara, enn ab rækt þess mætti takast hér, ef vibleitni
væri á lögb. Árskostnab og eptirtekju byggræktar á 1
dagsláttu er hægt ab meta liér, og er hann á þessa leib: