Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 117
UM JARDYRKJU.
117
Kptirtekjan: 7 tnr. hver á 7 rd.............. 49 rd. — -
Arskostnaílr: 2 plægíngar, herf, og sán. =
2 dv........................... 2 rd. — -
4 hestaleigur = 1 rd., 6 skp.
sæíiis á 84 ................. 6 — 24 f$
4 kvennmannsdv. al> arfahreinsun
á 4 2 — 64 -
. áflutníngr áburílar og garhaviíirhald 2 — — -
uppskurbr 3 dv.................... 3 — — -
ágóí)i 33- rd. 8
þaí) hefir þá verife leitast vií) aS sýna, svo ljóslega,
sem auöib er í fám or&um, hve mikinn kostnaí) og ábata
rækt ýmiskonar gróbrs hefbi í för meb sér. Nú kann
þaö a& valda misskilníngi, at) ákve&in landstærfe er lögí>
til grundvallar í reikníngi þessum, og sú ræktin vera álitin
grúfeavænlegust, er gefr mestan ábata af jafnri landstærb.
En þess er ab gæta, aö þegar vinnuafl og fjárhlutr er'
lítill, en víbátta lands úuppvinnanleg þá er réttara ab telja
þá ræktina bezta, er gefr mestan vinníng af jöfnum til-
kostna&i. Nú ætla sumir aö fara eigi einúngis eptir til-
tölu ábatans viö jarbabútakostnabinn, en láta ræktunina
sitja hjá meb blábert dagkaupib, en a&rir aptr, aö jarfea-
bútakostnabrinn eigi ekki aö hafa meira enn vanalega
penínga vöxtu og ábatinn eigi aö metast eptir tiltölu hans
viÖ ræktunarkostnabinn einan. Hvorugt þetta álit virbist
rétt, því þegar jarbabætr og ræktun er jafnúmissanlegr
kostna&r fyrir sama hlut, þá á Hka hvorttveggja meö
jafnmiklum rétti tiltölu til ábatans. Hér*skal nú sýnt aí>
reikníngslagi réttu hve milda ávöxtu jarbyrkjan gefr viö
ýmsa grú&rrækt af ákve&num tilkostna&i, jafnframt og hitt
er dregib saman í eitt, hvernig hagrinn stendr á hverri
dagsláttu: