Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 119
UJl JARDYRKJU.
119
rennr tala til. Me&algrasvöxtr á tdndagsláttu mun van-
alega vera 8 hestar töhu, en allt eiga þau aí> geta gjört
aö þriggja daga slættinum á viku. þaö mun og vera nær-
hæfis mehaltali, ab þau geti slegib, þurkab og fengib í
garb 20 hesta af útheyi um vikuna, en yfirferb þeirra
mætti ætla ab væri upp og nibi' 1 túndagslátta á engi
hvern dag. Ef afe heyskapartíminn er nú 8 vikur, þá verbr
sumarvinnu-reikníngrinn þannig:
Eptirtekjan: 8 dagsl. á túni X 8 hestar=64 h. á 9 $ 96 rd.
ð vikna og 2 daga engjaheyskapr, og 20 hestar)
á viku=106s/a hestar s 4 Jí.................j 71 rd.
Tilkostnabr: 8 vikna vinna karlsmanns meb
1 rd. kaupi á dag.......................
kaup hennar jafnlengi, en ’/s lægra . . .
Áburbr og ávinsla á 8 dagsláttum
túns, eins og á endrbættu túni..........
8 hestaleigur til heybands á 24 s.......
ágóbi 61 rd.
Nú eru það hér um bil 40 dagsláttur, 8 á túni en
32 á engi er ágú&i þessi kemr af, og má því sjá aö
hagr hverrar einnar dagsláttu ab algengu notkunarlagi
stendr þannig: eptirtekja: 4 rd. 1 Arskostnabr 2 rd.
4 $, ágóbi 9 $L. Væri nú þessi árskostnabr í raun réttri
allr sá kostnabr og Qárstofn, sem þarf til ab ná þessum
ágóba, þá hefbi jarbyrkjan engan sigr ab marki í tiltölu
ábatans af jöfnum fjárstofni. En þab er nú ómótmælan-
Iegt, ab jarbarverbib má meb jafnmiklum rétti teljast
upphaflegr kostnabr landsnytjanna, eins og jarbabætrnar
ræktunarinnar. Nú er þab jarbarhundrab í sveit talib
fullgott og í betra lagi, sem framfleytir lausafjárhundrabi,
Samtals 167 rd.
48 rd. \
Samtals 106 rd.