Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 120
120
IIM JARDYRKJU.
þ<5 ekki sé málnytuhundrab; en á heyaflanum, sem á&r
er talinn eptir sumarvinnu karls og konu, má vel koma
fram 2 kúm og 48 ám, og er þah tíu málnytukúgildi.
Jörö sú, er gefr þenna heyjafeng verhr því aÖ álítast
fullgúö 10 hundruí). Jar&arhundraöiö verör ekki minna
metiö en á 30 rd., eöa jörfein öll á 300 rd., en haglendiÖ
getr ekki komiö til sérstaklegs reikníngs, þegar heyiö er
metiö eins hátt og gjört er. J>aÖ jaröarverö, sem hver
dagslátta slægjulandsins á a& bera vöxtu af er því 7 rd. 3
og verör því tiltölureikníngrinn þannig á einni dagsláttu
upp og niör:
Slægjuland 4 rd. 1 X rd. 3 $ 2 rd. 4 7 rd..'! {f. 10 rd. 1 jf. 15 rd.
þ>aö má nú aö sönnu segja, aö jaröarverBiö eigi eins aö
teljast til upphaflegs kostnaÖar á ræktunarlandi. þaÖ er
satt, en stendr í rauninni á mjöglitlu, því þegar tilkostn-
a&r allr er á því svo margfalt meiri, þá breytist tiltalan
ekki til muna, hvort þaö er af eba á rrieö jaröarveröiö.
Sé því t. a. m. bætt viö kostnaöar upphæö túnræktarinnar,
og svo taliö til vaxtaÖ af hundraö rd. þá breytist tiltalan
aö eins svo, aö ekki veröa nema 33 V* rd. í ársvöxtu,
sem annars er 36 rd.; otr haggar þaö því ekki þeim
ályktunum, er draga má af hlutfallstölum þessum.
þaÖ eina, sem telja má á múti því, aÖ jaröyrkjan
sé eins hagnaöarmikil, í samanburöi viö algengt ábúöarlag
jaröa, og hér eru leidd rök aö, er þaö, aö fúöraflinn hljúti
aö veröa því nytjaminni, sem hann vaxi meirr, því hag-
lendið standi í staö, og dugi ekki jafnvel handa auknurn
skepnufjölda. En þess er þú aö gæta, aö hiö ræktaöa