Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 121
OM JARDYRKJO.
121
land krefst svo miklu meiri vinnu aS ekki getr hjá því
fariö, ef jar&yrkjan kæmist nokkuS á leiö meöan ekki er
mannfleira, aÖ ekki verÖi komizt yfir aö vinna upp jafn-
mikiö slægjuland og nú er, og mundi því híö rýrasta
slægjulandiö leggjast til haglendisins. Höföatalan gjörir
heldr ekki allt um eitt meö hagnaö peníngs eignarinnar,
heldr langt um fremr meöferöin, sem á honum er höfö.
Allar þessar ýkjulegu áætlanir í eldri búnaöarritum vorum
um ær, sem mjúlki svo mörkum skipti í mál og um kýr
sem mjúlki allt aö 2400 pt. árlega, megu öldúngis til
sanns vegar færast, og eru úefanlega bygöar á reynslu
um þaö hversu gúö meöferÖ eykr gagnsmuni skepna, og
sér þess þú æ betr staöi því lengr sem hinni gúÖu meö-
ferö er framhaldiö, því þá fer kyniö sjálft aö breytast
til batnaöar, og gagnsmunirnir aö veröa stööugri og
jafnari. Nú sem stendr er þaö öllum sjáanlegt, aö hag-
arnir bera heyskapinn alls kostar ofrliÖi, því þeir nægja
vel þann tíma allan er til þeirra nær, en horfall á fé og
hrossum ber allopt aö, og megrö þess til úmetanlegs
gagnsmuna tjúns er svo vanalegt vöggumein, aö fæstir
kippa sér upp viö. Hagaskortr sýnist því næsta íjarlægr
til þess, aö standa aukinni fúörrækt í vegi aö veröa
aö jafnmiklum notum í búnaöi manna og sá heyjafengr
sem nú afiast. Hversu ágæt er því jaröyrkjan, hversu
langt er hún hafin yfir ræktunarlausa aövinslu jaröarinnar.
Hún er lífsbjörg alls mannkynsins; hví skyldi hún ekki
geta veriÖ og styrkr vor?
En hvaö tjáir aö vera aö hugsa um hagnaö iarÖyrk-
junnar, segja menn, hún er kostnaöarsöm, landiö er
fátækt, hvaö á snauör fyrir aö gefa? Væri þessi svörin,
þegar nmnaÖarfýsnin ber aö dyrum og krefr svo 100,000
rd. skiptir til aö fleygja burt úr landinn fyrir nauÖsynja-