Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 122
122
L’M JARDYRKJU.
lausan óþarfa og ska&lega vöru þá væri miklir peníngar
til aö byrja meb jarbabætr. Annabhvort er nógr fjárstofn
til alls, ellegar þab er óheyrileg mebferb efnanna, ab verja
margfalt meiru árlega til munabar heldr enn í allt er varib
til ab hlynna ab bjargarstofni sínum. þ>ab er skeytíngar-
leysib en ekki efnaleysib, sem setr jarbyrkjuna nebar í
hillu, enn fiestan hegóma. þab eru ekki einúngis hinir
tæpstöddu bændr, er fleygja vorvinnu sjálfra sín og vinnu-
manna sinna burt til sjómensku um hinn bezta jarbyrkju-
tíma fyrir 3 eba 4 vættir fiskjar, gætandi þess alllítt, ab
margfalt betri afli og aubsóttari er heima fyrir. Er ekki
víbast svo ab sjá í sveitum eins og sláttartíminn se sá
einasti annatími, en hinum tímanum sé ekki vandvarib,
því ekkert kalli ab? Og ab því þarf ekki ab eyba orbum,
því engin upptalníng getr ákvebib þab, hversu marga
útvegi, tækifæri og tómstundir menn gæti fengib sér til
ab stunda jarbyrkjuna, ef ab nokkub kapp og áhugi væri
á þab lagbr. Margr frumbýlíngrinn byrjar vib lítil efni,
en ef hann hefir kjarkfullan hugþess, ab komast einhvern
tíma undan manna fótum, heldr áfram og gugnar ekki,
þá sjá menn optast þá raun á verba, ab skepnurnar
fjölga og búshlutirnir aukast svo mjög ab nærri má furbu
sæta, þegar litib er til hins litla bústofns; en þegar hann
er búinn ab koma upp því búi, sem er nærhæfis á jörbu
hans, þá verbr þab opt ofan á, ab hann ekki leggr þó
fyrir svo miklu nemi. Hvab er þetta annab enn afl
áhugans sem er svo sigrsælt? Áhuginn þarf ekki alls
nægtir til ab geta komib nokkru til Ieibar, en áhugaleysib
gjörir flestan fjárstyrk ónógan til framkvæmda. Jarbeig-
endr gæti ab líkindum haft einhver ráb til ab umbuna
jarbabætr ab nokkru á jörbum sínum; en hverr vill neita,
ab hib algenga skeytíngarleysi þeirra um ábúbina fjötri