Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 123
CM JARDYRKJU.
123
mörg hundrub dagsverka aÖ jaröabótum hjá leiguli&anum
er þeir rní af fullum óhugnafei og sárri tilfinníngu þess
óréttar, er þeir liggja undir, verja til annars e&a einskis,
þegar þah þykir einstakt örlætisdæmi og höfbíngskapar en
engin skylda ef landeigandi huglar nokkru skildíngs vir&i í
landseta sinn fyrir hinar mestu jarSabætr. Er þai) ai)
kenna féleysi þeirra auhmanna, er allt af eru aB hrúga
utan a& sér fasteignum, sem varla fæst þó vanaleg penínga-
renta af, a& þeir gjöra sjaldnast jarfeyrkjunni hærra undir
höffei, en hverir aferir, afe þeir sýna jörfeum sínum engan
sóma? En veri látæktin aldrei nema svo mikil, sem hverr
vill vera láta; hvafea áhorfsmál ætti þafe afe vera fyrir
öruggan mann afe taka lán til afe koma jarfeabótunum á,
ef hann heffei traust þess, afe allt mundi geta borgast
mefe ábata á endanum? Kaupmaferinn eykr vörumagn
sitt mefe láni hvar sem hann getr, í þeirri von, sem opt
reynist fallvölt, afe hann græfei þó alténd meira, enn vöxtun-
um nemr, er hann þarf afe greifea; því hefir þá búandi
maferinn ekkert áræfei til afe taka lán til óhults ábata?
þafe er betra og rólegra afe eiga sjálfr enn taka til láns.
En þegar lánife er vegrinn til afe eignast eitthvafe þá vinnr
sig þó allt vel upp, enda er traufeliga ætlanda afe sá sé
mjög hyggjuþúngr um fjárhaginn, sem mefe jafnafeargefei
getr búife svo æfilangt, afe hann hafi aldrei fótstóran blett
jarfear, er beri meira enn hálfan ávöxt vife þafe er má
vera. En peníngarnir eru ekki orfenir til í landinu, segja
menn. Ojú, þó fátækt sé, þá eru menn þó í vandræfeum
mefe penínga enn ekki mefe peníngaleysi; því er búife afe
kasta mörgum 1000 rd. inn í jarfeabókarsjófeinn af fé
ómvndugra, hreppa og allskonar stofnana; hví dettr
engum í hug afe stofna einn einasta lánssjófe í landinu?
þegar þá afe þafe er ekkert efunarmál, afe getan leytir,