Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 124
124
UM JARDYRKJU.
hagna&rinn hvetr ognaufcsynin rekr á eptir, aí) jarfeyrkj—
unni sé meiri gaumr gefinn en gjört er, hvaib er þab
þá sem veldr þessu afefaraleysi, og hvab megnar ab létta
því af? Reynslunni, sem ávalt er ólýgnust, eiga flestir
a& þakka þá þekkíngu og sannfæríngu, er þeir hafa,
hins er lítt ab vænta, ab þeir, sem ekki eru til menta
settir, komist til glöggrar vibrkenníngar meb eigin ramleik,
er mörgum, sem engan lærdóm skortir, verbr allervitt.
þegar því hipir úngu og upprennandi menn fara ab veita
því athygli hverr sá sé vegrinn er horfi þeim til hagsælda
á leib lífsins, þá er eblilegt ab þab orki mestu á sann-
færíngu þcirra, er þeir s.já ab öbrum, sem á undan eru
gengnir, hefir orbib til happs eba óhappa. En hvab sjá
þeir fyrir sér, hverja menn einhleypa sjá þeir aubsælasta?
þ>á sem neyba upp á husbónda sinn ab lofa þeim ab
hafa svo margar kindr í fóbri reikníngslaust; þá sem
okra út kaffi og brennivíni á vetrum; þá sem sarga út
bjargræbispeníng fátæklíngsins á vorin; þá sem komast í
verib meb marga kæfubelgi á vetrum; þá sem eru lausir,
og komast í ab hressa vib sem flesta moldarkofa ab vorinu,
ab draga saman sem flesta smjörfjórbúnga ab sumrinu og
fá sem flesta þorska ab vetrinum. En hverja búendr sjá
þeir uppgangsmesta ? þá sem hafa komizt á afbragbs-
góba bújörb; þá sem hafa lag og harbfengi á ab herba
dugliga ab vinnuhræbum sínum, en ausa ekki f þær
kaupgjaldinu; þá sem taka saubagjald af mörgum jörbum;
þá sem tíma aldrei ab hafa gott af neinu. Meb þessu
eba þvílíku marki sjá menn flesta þá, er skjótast beina
leib sfna til fullsælu fjár. En hvaba búsæld sjá þeir leiba
af jarbyrkjunni ? Víbast sjá þeir ekkert handtak ab henni
unnib, og þab sízt'hjá mörgum ríkustu bændum, nema
ef þab er einhver kálgarbshola, sem stundum er ófáandi