Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 125
UM JARDYRKJU-
125
til af) spretta í, stundum syo arfasæl a& þaí) ver&r mestr
ávöxtrinn, en optast svo áburðarfrek aö eigandi veit varla
hvort tilvinnanda er a& draga þann áburb af túninu.
þcir sjá nokkurra fabma garBspotta kríngum hin stærstu
tún, sem svo linlega er framhaidib, ab fyrir löngu hlýtr
hinn fyrsti spotti ab vera orBinn ónýtr áBr sá sí&asti komi,
svo allt af er verib ab girBa, og veltr jáfnúbum á fætr
þeim er hlefer ábr en gagn megi aö verba. þeir sjá
þúfnasléttur, sem þegar á fyrstu árum eru orbnar svo
sporabar og hnúskúttar og hættar ab spretta, afe seinni
villan ætlar ab verba argari hinni fyrri. þeir sjá á ein-
stökum stöbum plægfear ekrur, sem einhver hamhleypan
inei) útlendri mentun og áhöldum heíir gjört, en ekki er
sopib kálife þó í ausuna sé komib — ví&ast liggja þær
úsánar og gagnslausar, og enginn veit til hvers þetta
kynjastarf muni leiba; enda er og ervitt fyrir einn mann,
þegar hann þjúnar 4 sýslum eins og Jensen gjörbi fyrir
norban, ab hafa hönd í bagga allsta&ar. þeirra harma er
ekki aí> dyljast, aB jarbyrkjan lftr svo nötrlega út, eptir
hina almennu mebferb, aÖ hún er ekki fær urn ab vekja
þab traust, þær rnætr og þaÖ álit á sér, er hneigi hugann
ab henni. Hún lítr út eins og ráfandi flökkukind, sem
margr lofar ab vera 1 eÖa 2 daga, en hvergi eins og
heimilisprýÖi og bjargvættr, er rnenn teli unab og aubsælu
ab. þannig kemr jarbyrkjan til dyra í búnabi manna,
og sá er fár er hefir séb hana í blúma sínum; þannig
fjarlægist henni sérhver hugsun í hinu vonarríka brjústi
æskumannsins; þannig snýr hverr sér í allar abrar áttir
til ab leita sér fjár og frama. þab gildir einnig lítib, aÖ
segja, ab bækrnar ætti þú ab geta leitt menn í allan
sannleika meb jarÖyrkjuna; því |>að er þú að minsta kosti
sú ofætlun sem engri átt nær, ab menn nokkurn tíma