Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 126
126
tiM JARDYRKJU.
geti lært óþektan og vandasaman verknab af bókum
einum. þab er og ekki frægra til frásagna af bókment-
unum enn svo, aí> lítib hefir verib glögglega ritafe. Atli
er einhver hin merkasta jarbræktarbók afe fornu, og
mjög er þab lífganda afe sjá bláfátækan mann verba vel-
meganda hreppstjóra; en svo er þó allt óljóst, ab meira
líkist þab hugsmíbum enn sennilegum vibburbi, því hverr
sér lífsveg hins styrktarlausa og félausa manns meban
hann er aí> koma jarbabótunum á? Um hi& nýja ræktun-
arlag meb plógi hefir aldrei verit) ritab heilt né hálft,
og mun lengstum verba torvelt a& gjöra þafe svo skiljan-
legt og trúlegt, ab ekki sé fleiri efasemdir eptir en af
eru, meban engin reynsla er á neinu. Hverr mun verba
fyllilega sannfærbr um a& ekkert kunni ab reynast því
til fyrirstöbu, ab hib útlenda ræktunarlagib verbi hér ab
notum; ab engar ýkjur sé vib hafbar til ab gylla hib
utlenda verklagib og eptirtekju ? Til öflugs áframhalds
dugir aldrei ab vera á milli heims og helju meb sann-
færíng sína, því þab er óví&ast því fjöri eba efnum fyrir
ab fara, ab menn sé ab leika sér ab tilraunum upp á
von og óvon. Sama er ab segja um jar&yrkjumenn vora,
a& þeim hefir ekki enn tekist a& gla’&a mikinn áhuga,
því fæstir þeirra hafa geta& komib sér vib a& sýna me&
reynslunni kosti jar&yrkjur.nar, og langt frá ab nokkurr
hafi gjört þa& til hlítar. Eeynsluna vantar, og meb henni
allt tækifæri til a& fá óbryg&ula trd á jar&yrkjunni og
kunnáttu í verklagi og tilhögun hennar í ölium greinum.
jja& sem vantar, er þó aldrei væri nema eitt einasta
fyrirmyndarbú á landinu, þar sem framfæri fullkomnar
jarbabætr á ýmiskonar óræktarjörb, fullkomin ræktun allra
þeirra ar&samra ávaxta er hér eiga vi&, fullkomin meb-