Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 129
RITDOMAR.
129
kann enginn luigum a& hyggja, hvab þaí) er á allar
lundir bjagab. Arni Magnússon ferr svofeldum orbum um
handrit þetta: „Vatnsdæla sagan vir&ist mér eins og þær
almennilegu, þa& er tekin úr Vatnshorns-búkinni, sem nú á
heima í bibliotheca Reseniana Havniæ, en er hér afleitt
rangt skrifub“. En því er mifer ab hin gamla útgáfa
Vatnsdælu (1812) er prentub eptir þessu handriti, því
útgefandinn sá fyrst um seinan hife rétta handrit sögunnar,
og heíir hann sjálfr getib þessa. Akreyrar-Vatnsdæla mun
nú prentub eptir hinni gömlu útgáfu eSr handriti af sama
tægi, en þab skilr afe hinni gömlu útgáfu fylgja fróblegar
skýríngar og ágætr formáli sem bæta upp liinn vonda texta
sögunnar. Vér munum nú nefna nokkrar stöku villur í
hinni nýju útgáfu, og svo vér eigi leitim langt um skamt
þá mun eg fyrst taka abra bls. sögunnar, þar segir: _at
engar útgjörbir (fyrir atgjörbir) skyldi í móti koma e&r
hefndir svoddan óhæfum . . . ok heyra svoddan hnjób
údæmanna . . . Nú vilda ek at þú legbir af svoddan
úmensku sif)‘;. þaí) eru samtals 3 svoddan íl3samfeldum
línum; menn mætti halda, ad menn væri ab lesa Sturms-
hugvekjur. Bls. 66 stendr: „ok veitti honum svoddan
sár“. Bls. 105: „ok meintu þeir vera gjörnínga ve&r“, og
litlu sífearr: „því þeir meintu þá rnundi minna fé goldit“.
Haíi Húnvetníngar á 13. öld veriö or&nir svona dönsku-
skotnir, hvab mun þá nú? Bls. 24 segir: „var þá enn
ví&a ú u n n i t landit“, fyrir ú n u m i t, því þa& er alkunnugt,
a& Island var eltki unni& herskildi en var numi& úr au&n.
Bls. 29: „ok er þér veglegt hvar þú fer í leyíi mínu
e&r leynist þú“, sem er málleysa fyrir: ok er þat uggligt
hvárt þú ferr í lofi minu e&r o. s. fr. Bls. 34: ,,nú mun
sannast spá Finnunnar því nú kenni ek landsleg at
frásögn hennar“ fyrir: ,,nú mun sannast spá fknnanna
9