Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 130
130
RITD.OMAR.
... frásögn þeirra“, eins ogaíi framan er geti?> í sögunni,
at> þat) vóru finnar en ekki finnan er bamförum fóru til
íslands at» leita a& hlut íngimundar. Bls. 50*8: ,,far níí
ok seg Hrolleifi áör morgin kemr. Get ek at synir mínir
þykist eiga“ o. s. fr. fyrir: far nd og seg Hr. at át)r
morgin kemr get ek at synir mínir o. s. fr. Bls. 51M
„ok segir mér eigi eitt um fert) fötmr várs“, málleysa
fyrir: ok segir mér eigi létt hugr o. s. fr. Bls. 55S3:
„bjuggust sí&an annan dag yfir skörtiin er þeirhöfbu
á verit“, málleysa fyrir: „en þeyr haftii á verit“. Bls.
57ís: „kom út mafer ok skot)at)i hjá dyrunum“, fyrir:
ok kagabi1) hjá dyrunum“. Bls. 787-11: „Nú vil
ek gjöra þér tvá kosti. Eigi fyrir þat at eigi væri hitt
maklegra at þú hefÖir einn farit heim til Borgar at sitja
þar í búi þínu. 8á eini kostr er“ o. s. fr. þetta er
öfugmæli, enda segir og sagan svo: „skal nú gjöra þér
tvá kosti, Finnbogi; eigi fyrir því tvá, at eigi væri hitt
makligra, at þú heftúr einn: Far heim til Borgar vit) svá
búit ok sit í búi þínu. Hinn er annarr kostr“ o. s. fr.
Bls. 90.: „Hann reiddi þá Ættartanga ok kom sver&it í
höfut þeim er stöb á baki hans, og þess er fyrir honum
stót) (!) og fengu bá&ir bana“, fyrir: . . . „baki honum svá
at sá fékk bana, en hjó þann banahögg er fyrir
stób“. Víba eru nafnavillur: Ævarr gamli er bls. 105
nefndr Einarr2 *). Véreibr er rangt lesib og rangmyndab
konunafn fyrir Nereibr, líkt og eg segbi Sigreibr fyrir
Sigríbr. Víba eru feldar úr heilar málsgreinir, svo sem
bls. 23: „ok af honum eru komnir allir Orkneyjajarlar",
') þetta orb llnst og í vísu einni í Eagnars sögu lobbrókar.
(Kaga létu mik mínir.)
2) þessi villa heíir stabib í sjálfri skinnbókinni, sem sjá má af
handritunum.