Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 131
RITDOMAR.
131
hérvanta orfiin: „sem segir í æfi þeirra“. Afþessum
oríram má ráha af> Vatnsdæla er ýngri en Orkneyíngasaga,
og má fyrir engan mun slík atritis orb úr fella, og mörg
dærai slík má til tína, en þetta mun nægja af> svo komnu
máli. — Sögunni fylgir hvorki formáli, skýringar né nafna-
registr, hún birtist ber og nakin, nema hvafi á saurblaiinu
innanverfra er nokkurskonar ávarp til lesenda. þaf> er
víst af> Islendíngar eiga alia daga lof skilifi fyrir sagnaást
sína, en mörgum lesendum mundi fyrir þá sömu sök hafa
verifi kærara, at> fræbast heldr eitthvaf um söguna sjálfa,
aldr hennar og uppruna, og handrit, en af> eytt sé fánýtu
húli á sjálfa sig, mef) því og af> opt berr svo undir at>
þeir kaupmenn er mest hól bera á kaupunauta sína, hafa
lakastar vörur á bobstólum. þab er vonanda, ab Norb-
lendíngar hafi svo mikla rækt á sögum sjálfra sín, ab
þeir gjöri bragarbót, ebr ella láti hér stabar nema meb
útgáfur, því ekki eiga þeir svo mörgum sögum fyrir ab
fara, ab þeir standist, ab margar verbi svo út leiknar
sem Vatnsdæla þessi er.
II.
Armannssaga, kostað heíir Hallgrímr þorsteinsson í
Saurbæ, Akreyri 1858.
Sögu þessari fylgir enginn formáli, en svo virbist, sem
hún muni prentub upp eptir Hrappseyjar útgáfunni. Vér
mundum því varla geta hennar, ef ekki bæri þab til, ab
mjög grunsamt er um aldr og uppruna sögu þessarar
Um Armann vitu menn þab fyrst, ab Jón lærbi orti
Armannsrímur, eru þær 8 ab tölu, og finnast í þrennu
9 *