Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 132
132
RITDOMAR-
lagi í safni Árna Nr. 128, 8. þær eru ortar árib 1637
sem sjá má af orfeum Jóns lærba:
1. 3. Mörg hefir borib til mæban sár
mannraun opt af fengife
tvö vel full og tuttugu ár ‘)
töstug yfir mig gengib.
Og enn fremr (8. 5):
Mentin kynni aí> minkast sú
mærfeir saman ab líma,
ef sextíu ár og þar meb þrjú
þeir vib heiminn glíma.
En efnib í rímum þessum er allúlíkt sögu þeirri er
nú þekkja menn. Fyrst segir frá því, ab þorsteinn, sem
kallabr er gáli, sótti meb styrk Ármanns fe föbur síns
austr í jökla í hendr þremr tröllkonum. Síban seldu bræbr
þorsteins hann mansali Kálfi kýrauga af Háiogalandi, en
systir Kálfs var drottníng austr í Bjarmalandsdölum. þangab
fór þorsteinn, og hitti hann Grámann vib á eina mikla á
leibinni austr, og flutti hann þorstein á klæbi einu yfir ána
og austr í Ðali. þar lagbi drottníng þrjár þrautir fyrir
þorstein: ab drepa uxa, breiba korn úr sekk til þerris, og
sækja gulltafl til hafmeyja þriggja. þessar þrautir vann
þorsteinn allar meb hjálp Ármanns. Ab launum kaus
þorsteinn sér þab, sem drottníng bæri í barmi sínum, en
þab var skip meb rá og reibi, og fögr mær á, er drottníng
hafbi heillab til sín. Síban liélt þorsteinn brúbkaup til
meyjarinnar, en Ármann gekk ab eiga drotníngu sjálfa, og
fór hún meb honum út til íslands, en gaf þorsteini Bjarma-
landsdali og varb liann eptir austr þar. — Jón lærbi lætr
') þ. e. frá drápi víkíiiga á Vestfjörbum 1615, sem var upphaf
rauna Jóns lærba.