Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 133
RITDOMAR-
J33
á sér heyra sem hann yrki þetta eptir bókum; hann segir
1. 16: „forsjón hans (Ármanns) og frábær prís, finst á
íslands bókum!“ en þetta þyki mér ólíklegt, bæbi vegna
efnisins, sem er bábylja ein, enda er mér og grunsamt, ab
Jón leggr Ármanni í munn svo mart um náttúru-steina
íslenzka t. d: „ísland hefir þá allra beztu í sér steina"
og „Island af því er mér kært, aö eitthvab veit eg fólgib
þar.“ Sagan hefir þó ekki þótt merkileg, því Jón lærbi
segir: „Ármanns þáttinn upp því tók, enginn vill hann
nýta.“ Eg efast ekki um at> rímurnar sé kve&nar eptir
einhverjum munnlegum almúga sögum um þorstein gála.
Rímum þessum sneri Jón sýsluma&r þorláksson, alkendr
söguspillir á 17. öld, í sögumál, og er sú Ármannssaga í
safniÁrna (Nr. 551. 4.). Hún er mjög övöndub at> máli.
Árni Magnússon ferr um sögu þessa svofeldum oröum:
„Söguna af Ármanni og þorsteini gála liefi og fengiö frá
Jóni þorlákssyni sýslumanni í Austfjörfeum, og hana síÖan
communicerafe Magnúsi Jónssyni í Vigr, svo aö vonlegt er
aö hún á Islandi dreifast muni. Nefndan söguþátt hefir
Jón þorláksson sjálfr componeraö í prosam eptir Ármanns-
rímum Jóns læröa, og hefir Jón sjálfr þetta fyrir mér
meökent.“ Og enn segirÁrni um Ármannsögu:“ þormóör
Torfason hefir í Dana konúnga tali sínu (serie regum
Daniæ) cap. 3. p. 29, er hann talar um Konráös sögu
keisarasonar, Brandkrossa þátt, og aÖrar skröksögur, bætt
viÖ sögum um Ármann nokkurn íslenzka og grænlenzka
konu, er faldi byröíng unöir svuntu sinni. þetta strykaöi eg
út,1) helzt eptir því eg hafÖi hann til forna um þess auto-
ritet (heimild) spurt, og þetta svar fengiö: [ ’Um Ármann
*) frá [ er á latínuhjá Árna. þess ergetanda, aö Árni las prófarkir
af ,,Series“ þormóöar.