Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 134
134
RITDOMAR.
hefi eg ekkert séfe skrifað (nihil scriptum vidi) en
heyrt eitthvafc af honum sagt, samhljófca því sem mér
sagfci,1) Gufcmundr Gufcmundsson, og afc afi sinn J<5n lærfci
heffci gjört rímur af honum. Hann mokafci hellir í Ar-
mannsfelli, og hjálpafci Sdlrúnu, sem Kolbjöm jötunn haffci
numifc undan Súlarfjöllum frá Grænlandi. En eg man
ekki hana, sem haffci kaupskip undir svuntunni; hún var
í Grænlandi víst í ánaufcum’ —. þessi eru nú orfc þormúfcar,
en Arni hefir aptanmáls leifcrett eptir rímunum og sögu
Júns þorlákssonar minnisvillur þormúfcar afc drotníngin
var ekki grænlenzk heldr úr Bjarmalandsdölum, hún bar
skipifc í barmi sér, en ekki undir svuntunni, afc þorsteinn
mokafci hellinn en ekki Armann, og afc sagan um Súlrúnu
og Kolbjörn, sé úr Gestssögu.2) Af þessu er aufcsætt, afc
hvorki Arni né þormúfcr vissu nokkufc til Ármannsögu
þeirrar sem nú höfum vér, né heldr finst hún í neinu sögu-
safni gömlu, og hefi og enga eldri spurn af henni en
Hrappseyjarútgáfuna (1781). Fyrir vestan var mér sagt í
sumar, afc höfundr hennar væri Halldúrr sýslumafcr Jakobs-
son. Mér þykir og líkast afc sagan sé ritufc um daga Eggerts
Olafssonar. Sá sem hana hefir samansett hefir vel kunnafc
afc stæla sögumálifc, en þú dylst þafc ekki ad sagan er stæld,
þess ber og vott hin ákaflega forna stafsetníng, (es vas, o.
s. fr.), er hún er prentufc mefc i Hrappsey, því þessi stafsetn-
íng er eitt einkenni á skröksögum frá 18. öld. I lagasúkn
fornri hefir höfundrinn verifc næsta fávís; málasúkn Odds
í 7. kap. er bull og endileysa, og úrskurfcr lögmanns: „ok
eru þetta rétt lög í Noregi þú forn sé“, virfcist mér bera
*) frá [ er á latínu hjá pormófci.
s þessar athugasemdir Arna um Armannsögu flnnast í „Nye kongel.
Saml. 1836, 4.; eru þar í ymsar athugagreinir Arna um sögur
t. d. Fagrskinnu, Eyrbyggju o. s. fr.